FH - Keflavík, 3:2

Ú r leik FH og Keflavíkur í dag
Ú r leik FH og Keflavíkur í dag mbl.is/Frikki

FH held­ur lífi í bar­áttu sinni við Kefla­vík um Íslands­meist­ara­titil­inn með sigri, 3:2, á Kefla­vík­urliðinu á Kaplakrika­velli í leik sem var að ljúka en mikla svipt­ing­ar voru í leikn­um á síðasta stund­ar­fjórðungi hans. Atli Viðar Björns­son skoraði sig­ur­mark FH fjór­um mín­út­um fyr­ir leiks­lok en áður hafði Magnús Sverr­ir Þor­steins­son skorað tvö mörk fyr­ir Kefla­vík á 77. og 81. mín­útu. Jafn­tefli hefði tryggt Kefla­vík Íslands­meist­ara­titil­inn.
Fylgst er með gangi mála í beinni texta­lýs­ingu hér á mbl.is.

Eft­ir frek­ar mein­laus­an fyrri hálfleik hljóp meira fjör í leik­inn í síðari hálfleik þar sem FH-ing­ar voru lengst af sterk­ari. Ásgeir Gunn­ar Ásgeirs­son kom FH á bragðið með góðu skoti rétt utan víta­teigs á 57. mín­útu. Kefla­vík­ing­ar reyndu að klóra í bakk­ann eft­ir markið en allt kom fyr­ir ekki og FH-liðið var sterk­ara. Kom eng­um á óvart þegar það komst tveim­ur mörk­um yfir með marki Atla Viðars Björns­son­ar á 67. mín­útu. Næst­ur mín­út­ur á eft­ir var FH-liðið lík­legra til að bæta við þriðja mark­inu en Kefla­vík að klóra í bakk­ann.

Tvö­föld skipt­ing Kristjáns Guðmunds­son­ar, þjálf­ara Kefla­vík­ur, á 71. mín­útu bar ávöxt sex mín­út­um síðar þegar Magnús Sverr­ir Þor­steins­son skoraði lag­legt mark með skoti rétt utan teigs. Fram að mark­inu benti samt fátt til þess að lið Kefla­vík­ur væri að sækja í sig veðrið. Eft­ir markið hljóp mik­ill kraft­ur í Kefla­vík­urliðið og kom eng­um á óvart að þeir jöfnuðu leik­inn á 81. mín­útu. Aft­ur var Magnús Sverr­ir á ferðinni.

FH-ing­ar neituðu að gef­ast upp og blesu til sókn­ar en Kefl­vík­ing­ar voru áfram hættu­leg­ir en jöfn staða, 2:2, þýddi að Íslands­meist­ara­titil­inn var í höfn hjá þeim eft­ir 35 ára bið.

Sú ekki raun­in. FH-ing­ar héldu áfram að sækja og Atli Viðar tryggði Hafn­f­irðing­um sig­ur þegar hann skallaði í mark Kefla­vík­ur eft­ir frá­bæra send­ingu frá Tryggva Guðmunds­syni. Leik­menn Kefla­vík­ur reyndu hvað þeir gátu í fjög­urra mín­útna upp­bót­ar­tíma að jafna met­in en tókst ekki. Þeir voru nærri því og einu sinni dansaði knött­ur­inn eft­ir marks­lá FH marks­ins.

Lið FH: Gunn­ar Sig­urðsson - Denn­is Siim, Tommy Niel­sen, Freyr Bjarna­son, Ásgeir Gunn­ar Ásgeirs­son, Davíð Þór Viðars­son, Tryggvi Guðmunds­son, Atli Guðna­son, Guðmund­ur Sæv­ars­son, Matth­ías Guðmunds­son, Atli Viðar Björns­son.

Vara­menn: Daði Lárus­son, Jón­as Grani Garðars­son, Matth­ías Vil­hjálms­son, Há­kon Atli Hall­freðsson, Björn Daní­el Sverris­son, Birk­ir Hall­dór Sverris­son, Hjört­ur Logi Val­g­arðsson.

Lið Kefla­vík­ur: Ómar Jó­hanns­son - Guðjón Árni Ant­on­íus­son, Kenn­eth Gustafs­son, Guðmund­ur Stein­ars­son, Sím­un Eilier Samu­el­sen, Jó­hann Birn­ir Guðmunds­son, Brynj­ar Guðmunds­son, Pat­rik Ted Redo, Hall­grím­ur Jónas­son, Hólm­ar Örn Rún­ars­son, Hans Yoo Mat­hiesen.

Vara­menn: Jón Gunn­ar Ey­steins­son, Magnús Sverr­ir Þor­steins­son, Ein­ar Orri Ein­ars­son, Magnús Þórir Matth­ías­son, Þór­ar­inn Brynj­ar Kristjáns­son, Hörður Sveins­son, Magnús Þorm­ar.

Keflvíkingar hafa fagnað mikið í sumar.
Kefl­vík­ing­ar hafa fagnað mikið í sum­ar. mbl.is/​hag
FH 3:2 Kefla­vík opna loka
skorar Ásgeir Gunnar Ásgeirsson (57. mín.)
skorar Atli Viðar Björnsson (67. mín.)
skorar Atli Viðar Björnsson (90. mín.)
Mörk
skorar Magnús S. Þorsteinsson (77. mín.)
skorar Magnús S. Þorsteinsson (81. mín.)
fær gult spjald Ásgeir Gunnar Ásgeirsson (35. mín.)
fær gult spjald Dennis M. Siim (39. mín.)
Spjöld
fær gult spjald Brynjar Örn Guðmundsson (49. mín.)
mín.
90 Leik lokið
90 Keflavík fær hornspyrnu
90 MARK! Atli Viðar Björnsson (FH) skorar
89 Guðmundur Steinarsson (Keflavík) á skot framhjá
88 Hólmar Örn Rúnarsson (Keflavík) á skot framhjá
88 Davíð Þór Viðarsson (FH) á skalla sem fer framhjá
- FH liðið sækir mjög stíft um þessar mundir.
86 FH fær hornspyrnu
86
Tryggvi á skot í markslá Keflavíkur eftir að hann varð skyndilega einn og óvaldaður á markteig.
85 Matthías Vilhjálmsson (FH) kemur inn á
85 Ólafur Páll Snorrason (FH) fer af velli
85 Hjörtur Logi Valgarðsson (FH) kemur inn á
85 Freyr Bjarnason (FH) fer af velli
81 MARK! Magnús S. Þorsteinsson (Keflavík) skorar
eftir slaka hreinsun hjá Guðmundi Sævarssyni. Virtist sem Guðmundur spyrnti knettinum í Magnús.
80
Gunnar Sigurðsson grípur vel inn í leikinn eftir þunga sókn Keflavíkurliðsins sem virðist hafa öðlast sjálfstraustið á ný eftir að hafa skorað.
78 Bjarni Hólm Aðalsteinsson (Keflavík) kemur inn á
78 Viktor Guðnason (Keflavík) fer af velli
77 MARK! Magnús S. Þorsteinsson (Keflavík) skorar
76 FH fær hornspyrnu
72 Atli Viðar Björnsson (FH) á skalla sem fer framhjá
71 Jón Gunnar Eysteinsson (Keflavík) kemur inn á
71 Stefán Örn Arnarson (Keflavík) fer af velli
71 Magnús S. Þorsteinsson (Keflavík) kemur inn á
71 Jóhann B. Guðmundsson (Keflavík) fer af velli
71 FH fær hornspyrnu
69
FH-ingar hafa verið nærri því að bæta við þriðja markinu en leikmenn Keflavíkur að klóra í bakkann.
69 Atli Guðnason (FH) á skalla sem fer framhjá
67 MARK! Atli Viðar Björnsson (FH) skorar
65 Ólafur Páll Snorrason (FH) á skalla sem fer framhjá
63 FH fær hornspyrnu
61
Keflvíkingar hafa sótt í sig veðrið eftir að FH komst yfir fyrir fáeinum mínútum.
60
Guðmundur Steinarsson var að sleppa inn fyrir vörn FH en Tommy Nielsen tókst að koma í veg fyrir hættu með því að vinna boltann af Guðmundi.
58 Guðmundur Steinarsson (Keflavík) á skot framhjá
57 MARK! Ásgeir Gunnar Ásgeirsson (FH) skorar
með frábæru skoti rétt utan vítateigs eftir hornspyrna FH hafði verið skölluð frá markinu.
57 FH fær hornspyrnu
57
FH-ingar hafa byrjað seinni hálfleik af nokkrum krafti.
56
Tryggvi vinnur aukaspyrnu rétt utan vítateigs, vinstra megin. Siim tekur spyrnuna en hún fer í varnarmann Keflavíkur og færið rennur þar með út í sandinn.
49 Brynjar Örn Guðmundsson (Keflavík) fær gult spjald
47 FH fær hornspyrnu
46 FH fær hornspyrnu
46 Leikur hafinn
45 Hálfleikur
45
Jóhann Birnir bjargar á marklínu eftir að fyrirgjöf Tryggva Guðmundssonar hafði hrokkið af einum samherja hans í átt að markinu.
45 Tryggvi Guðmundsson (FH) á skot framhjá
44 Tryggvi Guðmundsson (FH) á skalla sem fer framhjá
41 Keflavík fær hornspyrnu
-aftur
41 Keflavík fær hornspyrnu
40 Guðmundur Steinarsson (Keflavík) á skalla sem fer framhjá
40 Keflavík fær hornspyrnu
39 Dennis M. Siim (FH) fær gult spjald
fyrir að stöðva knöttinn með hendi.
35 Ásgeir Gunnar Ásgeirsson (FH) fær gult spjald
35 FH fær hornspyrnu
34
Atli Viðar Björnsson komst í uplagt færi á rétt við markteigshorn, renndi boltanum framhjá Ómari markverði en Hallgrímur Jónasson náði að bjarga í horn áður en boltinn fór í markið. Besta færi FH til þessa og það kom eftir sendingu frá Matthíasi Guðmundssyni.
34 Ásgeir Gunnar Ásgeirsson (FH) á skot framhjá
33 FH fær hornspyrnu
30
Gríðarleg barátta hefur verið í leiknum og hart barist um boltann um allan völl.
29 Símun Samuelsen (Keflavík) á skot framhjá
-mislukkað skot með vinstri fæti sem fór víðsfjarri marki FH.
25 Ásgeir Gunnar Ásgeirsson (FH) á skot framhjá
21 FH fær hornspyrnu
21 Ásgeir Gunnar Ásgeirsson (FH) á skot sem er varið
20
Símun Samuelsen sleppur inn fyrir vörn FH en missir boltann aðeins og langt frá sér þar sem Gunnar kemur höndum á boltann
20
Redo sleppur aftur í gegnum vörn FH, vippar yfir Gunnar markvörð en Dennis Siim bjargar marki og máttlausu skoti Redo.
19 Viktor Guðnason (Keflavík) á skot framhjá
eftir að hafa komist einn í gegnum vörn FH gegn Gunnari markverði. Redo hafði nægan tíma en brást bogalistinn.
12
Þriðja rangstaða dæmd á Keflavíkurliðið - nú síðast var um rangan dóm að ræða.
10
átti aukaspyrnu vinstra megin á miðjum vallarhelmingi FH. Sending hans inn á vítateig Keflavíkur er góð en Guðmundur Steinarsson er of seinn að ná til boltanum sem fer aftur fyrir endamörk.
7 FH fær hornspyrnu
7
Keflvíkingar eru heldur að færa sig upp á skaftið.
3
FH - ingar byrja með látum og Tryggvi Guðmundsson hafði nærri komist í boltann á marteig eftir fyrirgjöf Atla Guðnasonar frá hæri.
1 Leikur hafinn
0
FH á þrjá leiki eftir, Keflavík í dag, Breiðablik á miðvikudag og Fylki næsta laugardag, og verður að vinna þá alla til að verða meistari - og treysta jafnframt á að Keflavík vinni ekki Fram.
0
Keflvíkingar verða Íslandsmeistarar í fyrsta skipti í 35 ár ef þeir fara með stig úr Kaplakrika í dag. Tapi þeir leiknum, fá þeir annað tækifæri til að tryggja sér titilinn gegn Fram á heimavelli í lokaumferðinni.
0
Keflavík vann FH, 3:1, í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar í sumar. Guðmundur Steinarsson, Guðjón Árni Antoníusson og Patrik Redo skoruðu fyrir Keflavík en Matthías Vilhjálmsson gerði mark FH-inga.
0
Keflavík vann FH, 1:0, í fyrri leik liðanna í deildinni í sumar. Magnús S. Þorsteinsson skoraði sigurmarkið á lokamínútum leiksins.
Sjá meira
Sjá allt

FH: (M), .
Varamenn: (M), .

Keflavík: (M), .
Varamenn: (M), .

Skot: FH 12 (4) - Keflavík 8 (2)
Horn: FH 11 - Keflavík 4.

Lýsandi:
Völlur: Kaplakriki
Áhorfendafjöldi: 2.118.

Leikur hefst
21. sept. 2008 16:00

Aðstæður:
Er að ganga í suðvestan slagveðursrigningu skömmu áður en leikurinn hefst, 10 stiga hiti.

Dómari: Kristinn Jakobsson
Aðstoðardómarar: Sigurður Óli Þórleifsson og Einar Sigurðsson

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Vestri 3 2 1 0 4:1 3 7
2 Víkingur R. 2 2 0 0 6:0 6 6
3 Breiðablik 3 2 0 1 6:5 1 6
4 Stjarnan 3 2 0 1 5:4 1 6
5 Valur 3 1 2 0 7:5 2 5
6 Fram 2 1 0 1 4:3 1 3
7 KR 3 0 3 0 7:7 0 3
8 ÍA 3 1 0 2 2:4 -2 3
9 FH 3 0 1 2 3:5 -2 1
10 Afturelding 2 0 1 1 0:2 -2 1
11 ÍBV 2 0 1 1 0:2 -2 1
12 KA 3 0 1 2 3:9 -6 1
23.04 Breiðablik 2:1 Stjarnan
23.04 FH 2:2 KR
23.04 ÍA 0:2 Vestri
23.04 Valur 3:1 KA
14.04 Stjarnan 2:1 ÍA
14.04 KR 3:3 Valur
13.04 Víkingur R. 4:0 KA
13.04 Fram 4:2 Breiðablik
13.04 Afturelding 0:0 ÍBV
13.04 Vestri 1:0 FH
07.04 Stjarnan 2:1 FH
07.04 Víkingur R. 2:0 ÍBV
06.04 Fram 0:1 ÍA
06.04 KA 2:2 KR
06.04 Valur 1:1 Vestri
05.04 Breiðablik 2:0 Afturelding
24.04 16:00 ÍBV : Fram
24.04 19:15 Afturelding : Víkingur R.
27.04 14:00 Vestri : Breiðablik
27.04 16:15 KA : FH
27.04 19:15 KR : ÍA
28.04 17:45 Stjarnan : ÍBV
28.04 19:15 Valur : Víkingur R.
28.04 19:15 Fram : Afturelding
04.05 14:00 ÍBV : Vestri
04.05 17:00 ÍA : KA
04.05 19:15 FH : Valur
05.05 19:15 Breiðablik : KR
05.05 19:15 Afturelding : Stjarnan
05.05 19:15 Víkingur R. : Fram
10.05 14:00 Vestri : Afturelding
10.05 17:00 KR : ÍBV
10.05 19:15 Valur : ÍA
11.05 17:30 KA : Breiðablik
11.05 19:15 Stjarnan : Fram
11.05 19:15 Víkingur R. : FH
18.05 14:00 Fram : Vestri
18.05 17:00 ÍBV : KA
18.05 19:15 Afturelding : KR
18.05 19:15 Stjarnan : Víkingur R.
19.05 19:15 Breiðablik : Valur
19.05 19:15 ÍA : FH
24.05 17:00 Valur : ÍBV
24.05 17:00 KA : Afturelding
24.05 19:15 Vestri : Stjarnan
24.05 19:15 Víkingur R. : ÍA
25.05 19:15 FH : Breiðablik
25.05 19:15 KR : Fram
29.05 14:00 Vestri : Víkingur R.
29.05 16:15 Breiðablik : ÍA
29.05 16:15 Afturelding : Valur
29.05 16:15 Fram : KA
29.05 16:15 ÍBV : FH
29.05 19:15 Stjarnan : KR
01.06 14:00 KR : Vestri
01.06 17:00 KA : Stjarnan
01.06 17:00 ÍA : ÍBV
01.06 19:15 Valur : Fram
01.06 19:15 Breiðablik : Víkingur R.
01.06 19:15 FH : Afturelding
15.06 14:00 Vestri : KA
15.06 17:00 ÍBV : Breiðablik
15.06 19:15 Afturelding : ÍA
15.06 19:15 Víkingur R. : KR
15.06 19:15 Fram : FH
16.06 19:15 Stjarnan : Valur
22.06 14:00 FH : Vestri
22.06 19:15 KA : Víkingur R.
22.06 19:15 ÍA : Stjarnan
22.06 19:15 Breiðablik : Fram
23.06 18:00 ÍBV : Afturelding
23.06 19:15 Valur : KR
26.06 19:15 Stjarnan : Breiðablik
28.06 17:00 KA : Valur
29.06 17:00 Vestri : ÍA
29.06 17:00 Fram : ÍBV
29.06 19:15 KR : FH
29.06 19:15 Víkingur R. : Afturelding
03.07 19:15 Afturelding : Breiðablik
05.07 14:00 Vestri : Valur
05.07 14:00 ÍA : Fram
05.07 16:00 ÍBV : Víkingur R.
06.07 16:00 KR : KA
07.07 19:15 FH : Stjarnan
14.07 18:00 ÍBV : Stjarnan
14.07 19:15 Afturelding : Fram
14.07 19:15 ÍA : KR
19.07 14:00 Breiðablik : Vestri
20.07 17:00 FH : KA
20.07 19:15 Víkingur R. : Valur
27.07 14:00 Vestri : ÍBV
27.07 19:15 KR : Breiðablik
27.07 19:15 KA : ÍA
27.07 19:15 Fram : Víkingur R.
27.07 19:15 Valur : FH
28.07 19:15 Stjarnan : Afturelding
02.08 14:00 ÍBV : KR
05.08 19:15 ÍA : Valur
05.08 19:15 FH : Víkingur R.
05.08 19:15 Breiðablik : KA
06.08 18:00 Afturelding : Vestri
06.08 19:15 Fram : Stjarnan
10.08 14:00 KA : ÍBV
10.08 14:00 Vestri : Fram
10.08 19:15 Víkingur R. : Stjarnan
10.08 19:15 Valur : Breiðablik
11.08 19:15 FH : ÍA
11.08 19:15 KR : Afturelding
17.08 14:00 ÍBV : Valur
17.08 14:00 Stjarnan : Vestri
17.08 17:00 Afturelding : KA
17.08 18:00 ÍA : Víkingur R.
17.08 19:15 Breiðablik : FH
18.08 19:15 Fram : KR
24.08 14:00 Víkingur R. : Vestri
24.08 17:00 ÍA : Breiðablik
24.08 17:00 KA : Fram
24.08 18:00 FH : ÍBV
25.08 18:00 KR : Stjarnan
25.08 19:15 Valur : Afturelding
31.08 14:00 Vestri : KR
31.08 14:00 ÍBV : ÍA
31.08 17:00 Afturelding : FH
31.08 17:00 Stjarnan : KA
31.08 19:15 Fram : Valur
31.08 19:15 Víkingur R. : Breiðablik
14.09 14:00 FH : Fram
14.09 14:00 KA : Vestri
14.09 14:00 ÍA : Afturelding
14.09 14:00 Breiðablik : ÍBV
14.09 14:00 Valur : Stjarnan
14.09 14:00 KR : Víkingur R.
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Vestri 3 2 1 0 4:1 3 7
2 Víkingur R. 2 2 0 0 6:0 6 6
3 Breiðablik 3 2 0 1 6:5 1 6
4 Stjarnan 3 2 0 1 5:4 1 6
5 Valur 3 1 2 0 7:5 2 5
6 Fram 2 1 0 1 4:3 1 3
7 KR 3 0 3 0 7:7 0 3
8 ÍA 3 1 0 2 2:4 -2 3
9 FH 3 0 1 2 3:5 -2 1
10 Afturelding 2 0 1 1 0:2 -2 1
11 ÍBV 2 0 1 1 0:2 -2 1
12 KA 3 0 1 2 3:9 -6 1
23.04 Breiðablik 2:1 Stjarnan
23.04 FH 2:2 KR
23.04 ÍA 0:2 Vestri
23.04 Valur 3:1 KA
14.04 Stjarnan 2:1 ÍA
14.04 KR 3:3 Valur
13.04 Víkingur R. 4:0 KA
13.04 Fram 4:2 Breiðablik
13.04 Afturelding 0:0 ÍBV
13.04 Vestri 1:0 FH
07.04 Stjarnan 2:1 FH
07.04 Víkingur R. 2:0 ÍBV
06.04 Fram 0:1 ÍA
06.04 KA 2:2 KR
06.04 Valur 1:1 Vestri
05.04 Breiðablik 2:0 Afturelding
24.04 16:00 ÍBV : Fram
24.04 19:15 Afturelding : Víkingur R.
27.04 14:00 Vestri : Breiðablik
27.04 16:15 KA : FH
27.04 19:15 KR : ÍA
28.04 17:45 Stjarnan : ÍBV
28.04 19:15 Valur : Víkingur R.
28.04 19:15 Fram : Afturelding
04.05 14:00 ÍBV : Vestri
04.05 17:00 ÍA : KA
04.05 19:15 FH : Valur
05.05 19:15 Breiðablik : KR
05.05 19:15 Afturelding : Stjarnan
05.05 19:15 Víkingur R. : Fram
10.05 14:00 Vestri : Afturelding
10.05 17:00 KR : ÍBV
10.05 19:15 Valur : ÍA
11.05 17:30 KA : Breiðablik
11.05 19:15 Stjarnan : Fram
11.05 19:15 Víkingur R. : FH
18.05 14:00 Fram : Vestri
18.05 17:00 ÍBV : KA
18.05 19:15 Afturelding : KR
18.05 19:15 Stjarnan : Víkingur R.
19.05 19:15 Breiðablik : Valur
19.05 19:15 ÍA : FH
24.05 17:00 Valur : ÍBV
24.05 17:00 KA : Afturelding
24.05 19:15 Vestri : Stjarnan
24.05 19:15 Víkingur R. : ÍA
25.05 19:15 FH : Breiðablik
25.05 19:15 KR : Fram
29.05 14:00 Vestri : Víkingur R.
29.05 16:15 Breiðablik : ÍA
29.05 16:15 Afturelding : Valur
29.05 16:15 Fram : KA
29.05 16:15 ÍBV : FH
29.05 19:15 Stjarnan : KR
01.06 14:00 KR : Vestri
01.06 17:00 KA : Stjarnan
01.06 17:00 ÍA : ÍBV
01.06 19:15 Valur : Fram
01.06 19:15 Breiðablik : Víkingur R.
01.06 19:15 FH : Afturelding
15.06 14:00 Vestri : KA
15.06 17:00 ÍBV : Breiðablik
15.06 19:15 Afturelding : ÍA
15.06 19:15 Víkingur R. : KR
15.06 19:15 Fram : FH
16.06 19:15 Stjarnan : Valur
22.06 14:00 FH : Vestri
22.06 19:15 KA : Víkingur R.
22.06 19:15 ÍA : Stjarnan
22.06 19:15 Breiðablik : Fram
23.06 18:00 ÍBV : Afturelding
23.06 19:15 Valur : KR
26.06 19:15 Stjarnan : Breiðablik
28.06 17:00 KA : Valur
29.06 17:00 Vestri : ÍA
29.06 17:00 Fram : ÍBV
29.06 19:15 KR : FH
29.06 19:15 Víkingur R. : Afturelding
03.07 19:15 Afturelding : Breiðablik
05.07 14:00 Vestri : Valur
05.07 14:00 ÍA : Fram
05.07 16:00 ÍBV : Víkingur R.
06.07 16:00 KR : KA
07.07 19:15 FH : Stjarnan
14.07 18:00 ÍBV : Stjarnan
14.07 19:15 Afturelding : Fram
14.07 19:15 ÍA : KR
19.07 14:00 Breiðablik : Vestri
20.07 17:00 FH : KA
20.07 19:15 Víkingur R. : Valur
27.07 14:00 Vestri : ÍBV
27.07 19:15 KR : Breiðablik
27.07 19:15 KA : ÍA
27.07 19:15 Fram : Víkingur R.
27.07 19:15 Valur : FH
28.07 19:15 Stjarnan : Afturelding
02.08 14:00 ÍBV : KR
05.08 19:15 ÍA : Valur
05.08 19:15 FH : Víkingur R.
05.08 19:15 Breiðablik : KA
06.08 18:00 Afturelding : Vestri
06.08 19:15 Fram : Stjarnan
10.08 14:00 KA : ÍBV
10.08 14:00 Vestri : Fram
10.08 19:15 Víkingur R. : Stjarnan
10.08 19:15 Valur : Breiðablik
11.08 19:15 FH : ÍA
11.08 19:15 KR : Afturelding
17.08 14:00 ÍBV : Valur
17.08 14:00 Stjarnan : Vestri
17.08 17:00 Afturelding : KA
17.08 18:00 ÍA : Víkingur R.
17.08 19:15 Breiðablik : FH
18.08 19:15 Fram : KR
24.08 14:00 Víkingur R. : Vestri
24.08 17:00 ÍA : Breiðablik
24.08 17:00 KA : Fram
24.08 18:00 FH : ÍBV
25.08 18:00 KR : Stjarnan
25.08 19:15 Valur : Afturelding
31.08 14:00 Vestri : KR
31.08 14:00 ÍBV : ÍA
31.08 17:00 Afturelding : FH
31.08 17:00 Stjarnan : KA
31.08 19:15 Fram : Valur
31.08 19:15 Víkingur R. : Breiðablik
14.09 14:00 FH : Fram
14.09 14:00 KA : Vestri
14.09 14:00 ÍA : Afturelding
14.09 14:00 Breiðablik : ÍBV
14.09 14:00 Valur : Stjarnan
14.09 14:00 KR : Víkingur R.
urslit.net
Fleira áhugavert