Gunnleifur og Guðjón efstir í einkunnagjöfinni

Gunnleifur Gunnleifsson varð efstur í einkunnargjöf Morgunblaðsins ásamt Guðjóni Baldvinssyni.
Gunnleifur Gunnleifsson varð efstur í einkunnargjöf Morgunblaðsins ásamt Guðjóni Baldvinssyni. mbl.is/hag

Þeir Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður og fyrirliði HK, og Guðjón Baldvinsson, sóknarmaður úr KR, urðu jafnir og efstir í einkunnagjöf Morgunblaðsins í Landsbankadeild karla í knattspyrnu í sumar.

Þeir fengu báðir samtals 19 M fyrir frammistöðu sína hjá íþróttafréttamönnum blaðsins, og spiluðu báðir 21 leik af 22 í sumar.

Sjá ítarlega umfjöllum um alla tölfræðiþættina í Landsbankadeildinni í Morgunblaðinu í dag, bestu leikmenn í hverri stöðu ofl.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert