Breiðablik lagði Þrótt 2:1 á Kópavogsvelli er liðin mættust í fyrstu umferð úrvalsdeildar karla í knattspyrnu í kvöld. Blikar skoruðu tvívegis í fyrri hálfleik en Þróttur í upphafi síðari hálfleiks.Fylgst var með gangi mála hér á mbl.is
Byrjunarlið Breiðabliks: Ingvar Kale - Árni Kristinn Gunnarsson, Kári Ársælsson, Guðmann Þórisson, Kristinn Jónsson - Alfreð Finnbogason, Arnar Grétarsson, Finnur Orri Margeirsson, Arnór Sveinn Aðalsteinsson, Olgeir Sigurgeirsson - Kristinn Steindórsson.
Varamenn: Evan Schwartz, Hrafn Ingason, Haukur Baldvinsson, elfar Freyr Helgason, Arnar Sigurðsson, Guðjón Gunarsson, Sigmar Ingi Sigurðarson.
Guðmundur Kristjánsson er í leikbanni hjá Blikum.
Byrjunarlið Þróttar: Henrik Bödker - Kristján Ómar Björnsson, Þórður Steinar Hreiðarsson, Dennis Danry, Birkir Pálsson - Andrés Vilhjálmsson, Hallur Hallsson, Rafn Andri Haraldsson, Haukur Páll Sigurðsson, Skúli Jónsson - Morten Smidt.
Varamenn: Runólfur Sveinn Sigmundsson, Hjörtur Júlíus Hjartarson, Davíð Þór Rúnarsson, Sindri Snær Jensson, Ingvi Sveinsson, Þórarinn Máni Borgþórsson, Trausti Eiríksson.