Góð byrjun hjá nýliðum Stjörnunnar

Úr leik Stjörnunnar og Grindavíkur.
Úr leik Stjörnunnar og Grindavíkur. mbl.is/hag

Nýliðar Stjörnunnar unnu góðan og sanngjarnan sigur á Grindvíkingum á gervigrasvellinum í Garðabæ í kvöld. Guðni Rúnar Helgason, Jóhann Laxdal og Halldór Orri Björnsson komu Garðabæjarliðinu í 3:0 en Gilles Mbang Ondo lagaði stöðuna fyrir Stjörnuna undir lokin.

Lið Stjörnunnar: Bjarni Þórður Halldórsson, Tryggvi Sveinn Bjarnason, Björn Pálsson, Guðni Rúnar Helgason, Daníel Laxdal, Halldór Orri Björnsson, Jóhann Laxdal, Birgir Hrafn Birgisson, Steinþór Freyr Þorsteinsson, Hafsteinn Rúnar Helgason, Þorvaldur Árnason. Varamenn: Sindri Már Sigurþórsson, Magnús Björgvinsson, Rögnvaldur Már Helgason, Arnar Már Björgvinsson, Heiðar Atli Emilsson, Baldvin Sturluson, Baldvin Guðmundsson.

Lið Grindavíkur: Óskar Pétursson, Rayn Anthony Jónsson, Scott Ramsay, Sveinbjörn Jónasson, Jóhann Helgason, Eysteinn Húni Hauksson, Orri Freyr Hjaltalín, Zoran Stamenic, Sylvian Soumare, Gilles Mbang Ondo, Jósef K. Jósefsson. Varamenn: Óli Baldur Bjarnason, Marko Valdimar Stefánsson, Þórarinn B. Kristjánsson, Ingólfur Ásgeirsson, Bogi Rafn Einarsson, Emil Daði Símonarson, Óttar Steinn Magnússon.

Scott Ramsay er einn af lykilmönnum Grindvíkinga.
Scott Ramsay er einn af lykilmönnum Grindvíkinga. mbl.is/Golli
Stjarnan 3:1 Grindavík opna loka
90. mín. Grindavík fær hornspyrnu
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert