Keflavík vann Val 3:0 í Pepsi-deildinni í kvöld og var sá sigur sanngjarn því heimamenn í Keflavík voru miklu grimmari og ákveðnari, bæði í sókn og vörn. Staðan í hálfleik var 2:0. Fylgst var með gangi mála í beinni textalýsingu hér á mbl.is.
Byrjunarlið Keflavíkur: Lasse Jörgensen - Guðjón Árni Antoníusson, Alen Sutej, Bjarni Hólm Aðlsteinsson, Brynjar Örn Guðmundsson - Magnús S. Þorsteinsson, Símun Samuelsen, Jón Gunnar Eysteinsson,
Jóhann B. Guðmundsson - Haukur Ingi Guðnason, Hörður Sveinsson.
Varamenn: Tómas Karl Kjartansson, Árni freyr Ásgeirsson, Einar Orri Einarsson, Bojan Stefán Ljubicic, Bessi Víðisson, Magnús Þ. Matthíasson, Magnús Þór Magnússon.
Byrjunarlið Vals: Kjartan Sturluson - Steinþór Gíslason, Reynir Leósson, Atli Sveinn Þórarinsson, Bjarni Ólafur Eiríksson - Ólafur Páll Snorrason, Baldur Bett, Ian Jeffs,
Hafþór Æ. Vilhjálmsson - Helgi Sigurðsson, Marel J. Baldvinsson.
Varamenn: Guðmundur Viðar Mete, Pétur Markan, Einar Marteinsson, Baldur I. Aðalsteinsson, Guðmundur S. Hafsteinsson, Viktor Unnar Illugason, Haraldur Björnsson.