Kostic tekur við Grindavík - Jankovic aðstoðarmaður

Lúkas Kostic og Milan Stefán Jankovic á Grindavíkurvelli í kvöld.
Lúkas Kostic og Milan Stefán Jankovic á Grindavíkurvelli í kvöld. mbl.is

Lúkas Kost­ic er orðinn aðalþjálf­ari karlaliðs Grinda­vík­ur í knatt­spyrnu en gengið var frá ráðningu hans nú und­ir kvöld sam­kvæmt heim­ild­um mbl.is. Mil­an Stefán Jan­kovic, sem stýrt hef­ur Grinda­vík­urliðinu und­an­far­in, vildi stíga til hliðar en hann verður aðstoðarmaður Kost­ic og stjórna þeir sam­an fyrstu æf­ingu liðsins í fyrra­málið.

Grind­vík­ing­ar hafa farið illa af stað í Pepsi-deild­inni. Þeir sitja á botni deild­ar­inn­ar án stiga en liðið hef­ur tapað fyr­ir KR, Stjörn­unni og nú síðast Fjölni. Eft­ir leik­inn gegn Fjölni fékk Mil­an Stefán brott­vís­un vegna mót­mæla við dóm­ara leiks­ins og á fundi aga­nefnd­ar KSÍ var hann úr­sk­urðaður í tveggja leikja bann.

Lúkas Kost­ic er margreynd­ur þjálf­ari en hann hef­ur þjálfað fjög­ur lið í efstu deild, Þór, Grinda­vík, KR og Vík­ing og þá hef­ur hann þjálfað yngri landsliðin, síðast U17 og U21 ára karla­landsliðin en samn­ing­ur hans við KSÍ rann út um ára­mót­in.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert