Fylkismenn í 2. sæti eftir sigur á Blikum

Kjartan Ágúst Breiðdal er hér að skora fyrir Fylki gegn …
Kjartan Ágúst Breiðdal er hér að skora fyrir Fylki gegn Breiðabliki í kvöld. mbl.is/Ómar

Leik Fylkis og Breiðabliks í Pepsí deild karla í knattspyrnu í Árbænum lauk með sigri Fylkis 3:1. Var þetta næst síðasti leikurinn í 4. umferð en báðum liðum hefur vegnað vel í upphafi móts. Fylkismenn eru komnir á toppinn ásamt KR með 10 stig en Breiðablik er með 6 stig í 6. sæti. Fylgst var með gangi mála á mbl.is.

Byrjunarlið Fylkis: Fjalar Þorgeirsson - Andrés Már Jóhannesson, Einar Pétursson, Kristján Valdimarsson, Tómas Þorsteinsson - Halldór Hilmisson, Valur Fannar Gíslason, Ásgeir Börkur Ásgeirsson, Kjartan Breiðdal - Ingimundur Níels Óskarsson, Pape Mamadou Faye. 
 Varamenn: Daníel Karlsson, Ólafur Ingi Stígsson, Þórir Hannesson, Kjartan Baldvinsson, Fannar Baldvinsson, Felix Hjálmarsson, Davíð Ásbjörnsson.

Lið Breiðabliks: Ingvar Þór Kale - Árni Kristinn Gunnarsson, Kári Ársælsson, Guðmann Þórisson, Kristinn Jónsson - Finnur Orri Margeirsson, Guðmundur Kristjánsson, Arnór Sveinn Aðalsteinsson - Olgeir Sigurgeirsson, Kristinn Steindórsson, Alfreð Finnbogason. 
 Varamenn: Sigmar Ingi Sigurðarson, Hrafn Ingason, Haukur Baldvinsson, Elfar Freyr Helgason, Arnar Sigurðarson, Guðjón Gunnarsson, Aron Már Smárason.

Fylkir 3:1 Breiðablik opna loka
90. mín. Einar Pétursson (Fylkir) fær gult spjald Fyrir brot
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert