Færri áhorfendur í fyrstu fimm umferðunum

Stuðningsmenn FH hafa mætt betur á völlinn í byrjun móts …
Stuðningsmenn FH hafa mætt betur á völlinn í byrjun móts en þeir gerðu í fyrra. mbl.is/hag

Áhorf­end­um á leikj­um í úr­vals­deild karla í knatt­spyrnu hef­ur fækkað um 274 að meðaltali á leik, miðað við sama tíma og í fyrra. Vorið 2008 sáu 41.665 áhorf­end­ur fyrstu 30 leiki deild­ar­inn­ar en í ár eru þeir 33.441 á fyrstu 30 leikj­un­um.

Meðalaðsókn á leik í vor er samt yfir meðaltali síðasta árs í heild sinni. Núna hafa 1.115 manns að meðaltali mætt á hvern leik í deild­inni en allt síðasta tíma­bil mættu að meðaltali 1.106 manns á hvern leik. Aðsókn­in þá minnkaði því tals­vert þegar leið á tíma­bilið.

Sex af þeim tíu liðum sem eru áfram í deild­inni frá því í fyrra eru með betri meðalaðsókn nú en á síðasta tíma­bili og hjá FH hef­ur áhorf­end­um fjölgað um 200 manns að meðaltali á leik.

Sjá nán­ar í íþrótta­blaði Morg­un­blaðsins í dag þar sem fjallað er um aðsókn­ina, fimmta um­ferð úr­vals­deild­ar­inn­ar er gerð upp og lið um­ferðar­inn­ar valið.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert