Fylkir og KR skildu jöfn

Úr leik Fylkis og KR á Fylkisvelli í kvöld.
Úr leik Fylkis og KR á Fylkisvelli í kvöld. mbl.is/hag

Fylkir og KR skildu jöfn, 2:2, í sjöttu umferð úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, Pepsi-deildarinnar, á Fylkisvellinum í kvöld. KR og Fylkir eru jöfn að stigum með 11 stig í 3. og 4. sæti deildarinnar. Fylgst var með gangi mála í beinni textalýsingu hér á mb

Byrjunarlið Fylkis: Fjalar Þorgeirsson - Andrés Már Jóhannesson, Kristján Valdimarsson, Einar Pétursson, Þórir Hannesson - Ásgeir Börkur Ásgeirsson, Valur Fannar Gíslason, Halldór Arnar Hilmisson - Ingimundur Níels Óskarsson, Pape Mamadou Faye, Kjartan Ágúst Breiðdal.

Varamenn: Daníel Karlsson, Theódór Óskarsson, Ólafur Ingi Stígsson, Tómas J. Þorsteinsson, Albert Brynjar Ingason, Kjartan Andri Baldvinsson, Felix Hjálmarsson.

Byrjunarlið KR: Stefán Logi Magnússon, Skúli Jón Friðgeirsson, Grétar Sigfinnur Sigurðarson, Mark Rutgers, Jordao Diago - Bjarni Guðjónsson, Jónas Guðni Sævarsson, Baldur Sigurðsson, Gunnar Örn Jónsson -  Prince Rajcomar, Björgólfur Takefusa.

Varamenn: Guðmundur Pétursson, Atli Jóhannsson, Óskar Örn Hauksson , Guðmundur Benediktsson, Atli Jónasson, Höskuldur Eiríksson. 

Valur Fannar Gíslason er fyrirliði og markahæsti leikmaður Fylkis í …
Valur Fannar Gíslason er fyrirliði og markahæsti leikmaður Fylkis í sumar. mbl.is/Ómar
Fylkir 2:2 KR opna loka
90. mín. Fylkismenn fá aukaspyrnu utan teigs hægra megin. Um 30 metra frá markinu.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert