Fyrirliði KR-inga til reynslu í Svíþjóð

Jónas Guðni í leik gegn FH á dögunum.
Jónas Guðni í leik gegn FH á dögunum. mbl.is/Golli

„Þetta er spenn­andi dæmi,“ sagði Jón­as Guðni Sæv­ars­son, fyr­irliði knatt­spyrnuliðs KR, í sam­tali við mbl.is í dag en hann hafði þá ný­lokið við að leika æf­inga­leik með sænska liðinu Halmstad þar sem hann er á reynslu.

„Þetta gerðist voðal­ega fljótt. Ég frétti fyrst af áhuga þeirra eft­ir Fylk­is­leik­inn í síðustu um­ferð og það stóð nú tæpt að ég kæm­ist út enda er ég á miðju tíma­bili á Íslandi. Svo hef ég átt í vand­ræðum með meiðsli aft­an í læri en við tók­um ákvörðun um að ég fengi að fara út í þrjá daga. Ég náði að spila einn leik og taka æf­ingu og ég held að það sé ágæt­is áhugi fyr­ir hendi hjá þeim,“ sagði Jón­as Guðni.

Hann kem­ur aft­ur til Íslands á morg­un og leik­ur með KR gegn Kefla­vík á sunnu­dag­inn. Fé­laga­skipta­glugg­inn í Svíþjóð opn­ar 1. júlí næst­kom­andi.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert