Sanngjarn sigur FH-inga

Gilles Mbang Ondo leikur í framlínu Grindavíkur og hér er …
Gilles Mbang Ondo leikur í framlínu Grindavíkur og hér er hann í baráttunni gegn Fjölnismanninum Geir Kristinssyni, mbl.is/Ómar

Íslands­meist­aralið FH átti ekki í nokkr­um vand­ræðum er það heim­sótti Grind­vík­inga í Pepsi deild­inni í kvöld. Sig­ur­inn, 3:0, var aldrei í hættu enda Hafn­f­irðing­ar betri á öll­um sviðum íþrótt­ar­inn­ar.  Fylgst var með gangi mála í beinni texta­lýs­ingu á mbl.is.

Byrj­un­arlið Grinda­vík­ur: Óskar Pét­urs­son - Ray Ant­hony Jóns­son, Zor­an Stamenic, Mar­ko Valdi­mar Stef­áns­son, Jós­ef Krist­inn Jós­ef­son - Jó­hann Helga­son, Orri Freyr Hjaltalín, Ey­steinn Húni Hauks­son, Scott Ramsay, Svein­björn Jónas­son - Gil­les Mbang Ondo, .
Vara­menn: Óli Bald­ur Bjarna­son, Þór­ar­inn Brynj­ar Kristjáns­son, Ingólf­ur Ágústs­son, Sylvain Soumare, Emil Daði Sím­on­ar­son, Vil­mund­ur Þór Jónas­son, Óttar Steinn Magnús­son.

Byrj­un­arlið FH: Daði Lárus­son - Guðmund­ur Sæv­ars­son, Pét­ur Viðars­son, Tommy Niel­sen, Hjört­ur Logi Val­g­arðsson - Davíð Þór Viðars­son, Ásgeir Gunn­ar Ásgeirs­son, Matth­ías Vil­hjálms­son - Atli Guðna­son, Al­ex­and­er Söder­lund, Atli Viðar Björns­son.
Vara­menn: Freyr Bjarna­son, Tryggvi Guðmunds­son, Gunn­ar Sig­urðsson, Matth­ías Guðmunds­son, Há­kon Atli Hall­freðsson, Björn Daní­el Sverris­son, Vikt­or Örn Guðmunds­son. 

Grinda­vík 0:3 FH opna loka
Mörk
skorar Matthías Vilhjálmsson (10. mín.)
skorar Atli Viðar Björnsson (50. mín.)
skorar Atli Viðar Björnsson (84. mín.)
fær gult spjald Orri Freyr Hjaltalín (74. mín.)
fær gult spjald Óli Baldur Bjarnason (76. mín.)
Spjöld
fær gult spjald Davíð Þór Viðarsson (14. mín.)
fær gult spjald Hjörtur Logi Valgarðsson (88. mín.)
mín.
90 Leik lokið
90 FH (FH) á skalla sem fer framhjá
90 FH fær hornspyrnu
Bara viðbótartíminn eftir
90 FH (FH) á skalla sem er varinn
88 Hjörtur Logi Valgarðsson (FH) fær gult spjald
brot
84 MARK! Atli Viðar Björnsson (FH) skorar
Horn frá hægri sem Tryggvi Guðmundsson tók. Boltinn fór af höfði varnarmanns Grindavíkur á kollinn á Atla Viðari rétt við stöngina fjær og hann skallaði af ögyggi í netið.
84 FH fær hornspyrnu
82 Matthías Vilhjálmsson (FH) á skot sem er varið
fínt skot eftir fína sókn, en Óskar varði vel
79 Davíð Þór Viðarsson (FH) á skot framhjá
77 FH fær hornspyrnu
77 Emil Daði Símonarson (Grindavík) kemur inn á
77 Jóhann Helgason (Grindavík) fer af velli
77 FH (FH) á skalla í stöng
Eftir það fór boltinn út í teiginn og FH-ingar skölluðu - í slánna.
77 Hjörtur Logi Valgarðsson (FH) á skot í þverslá
skot sem var varið í slá
76 Óli Baldur Bjarnason (Grindavík) fær gult spjald
fyrir brot
75 Tryggvi Guðmundsson (FH) kemur inn á
75 Atli Guðnason (FH) fer af velli
74 Orri Freyr Hjaltalín (Grindavík) fær gult spjald
mótmæli
73 Davíð Þór Viðarsson (FH) á skalla sem fer framhjá
72 FH fær hornspyrnu
72 Freyr Bjarnason (FH) kemur inn á
72 Guðmundur Sævarsson (FH) fer af velli
72 Björn Daníel Sverrisson (FH) á skot sem er varið
69 Björn Daníel Sverrisson (FH) kemur inn á
69 Ásgeir Gunnar Ásgeirsson (FH) fer af velli
63 FH fær hornspyrnu
59 Grindavík fær hornspyrnu
57 Atli Guðnason (FH) á skot framhjá
Tók aukaspyrnuna og sendi boltann nokkuð hátt yfir markið.
56
FH færi aukaspyrnu rétt utan vítateigs - ákjósanlegt færi.
54 FH fær hornspyrnu
50 MARK! Atli Viðar Björnsson (FH) skorar
Skot úr miðjum teig eftir vandræðagang í vörn Grindvíkinga sem gáfu boltann til hans.
48 Gilles Mbang Ondo (Grindavík) á skot framhjá
skot úr vítateignum, en framhjá
48 Grindavík fær hornspyrnu
47 Grindavík fær hornspyrnu
46 Leikur hafinn
46 Þórarinn Kristjánsson (Grindavík) kemur inn á
46 Eysteinn Hauksson (Grindavík) fer af velli
45 Hálfleikur
43 Pétur Viðarsson (FH) á skot sem er varið
43 FH fær hornspyrnu
Eftir rólegan kafla þar sem hvorugt liðið komst nærri marki mótherjans.
35 Atli Guðnason (FH) á skot framhjá
Fínt skot en yfir.
35 Hjörtur Logi Valgarðsson (FH) á skot framhjá
úr aukaspyrnu rétt utan hægra vitateigshornsins.
32 FH fær hornspyrnu
29 Grindavík fær hornspyrnu
29 Óli Baldur Bjarnason (Grindavík) á skot sem er varið
vippaði en Daði bjargaði vel í horn.
27 Matthías Vilhjálmsson (FH) á skalla sem fer framhjá
Fínn skalli eftir flotta sendingu frá vinstri.
26 Ray Anthony Jónsson (Grindavík) á skot framhjá
Langskot sem fór langt framhjá.
26 Hjörtur Logi Valgarðsson (FH) á skot framhjá
25 FH (FH) á skot sem er varið
Klafs í markteig heimamanna en Óskar náði að koma boltanum frá.
24 Óli Baldur Bjarnason (Grindavík) kemur inn á
24 Sveinbjörn Jónasson (Grindavík) fer af velli
24 FH fær hornspyrnu
24 Ásgeir Gunnar Ásgeirsson (FH) á skot framhjá
Ágætt skot en rétt yfir.
22
Sveinbjörn fer út fyrir hliðarlínu til að láta kíkja á meiðsli.
21 Gilles Mbang Ondo (Grindavík) á skot framhjá
19 Alexander Söderlund (FH) á skot framhjá
Langskot langt framhjá.
19 Gilles Mbang Ondo (Grindavík) á skot framhjá
Frekar slakt skot utan teigs eftir að Grindvíkingar höfðu sótt nokkuð.
16 Jóhann Helgason (Grindavík) á skot framhjá
Fínt sot rétt utan teigs, en framhjá
14 Davíð Þór Viðarsson (FH) fær gult spjald
fyrir brot
13
FH-ingar sækja mjög stíft og lítið sem bendir til að Grindvíkingar geri eitthvað.
12 FH fær hornspyrnu
10 MARK! Matthías Vilhjálmsson (FH) skorar
Klaufalegt hjá heimamönnum. Zoran ætlaði að hreinsa frá markinu, hitti boltann illa og hann datt fyrir fætur Matthíasar sem var ekki í vandræðum að skora.
9 FH fær hornspyrnu
5
Hætta við mark Grindavíkur en Óskar fljótur út úr markinu og náði boltanum.
5 Ásgeir Gunnar Ásgeirsson (FH) á skot framhjá
langskot langt framhjá
3 Atli Viðar Björnsson (FH) á skot framhjá
Skot í hliðarnetið úr þröngu færi.
1 Atli Guðnason (FH) á skot sem er varið
Laust langskot.
1 Leikur hafinn
Grindvíkingar leika í átt að æfingasvæðinu.
0
Stuðningsmenn Grindavíkur breiða úr stórum og miklum fána með merki félagins og hvatningarorðum. Fáninn er fyrir miðri stúkunni og nær upp hana alla.
0
Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, gerir þrjár breytingar frá leiknum við Fjöni. Pétur Viðarsson kemur í vörnina fyrir Freyr Bjarnason, Ásgeir Gunnar Ásgeirsson kemur á miðjun aí stað Björns Danélssonar og Alexander Toft Söderlund í framlínuna í stað Matthíasar Guðmundssonar.
0
Tvær breytingar eru á liði Grindavíkur frá síðasta leik. Eysteinn Húni Hauksson kemur inn i liðið sem og Sveinbjörn Jónasson en út fara þeir Óli Baldur Bjarnason og Borgi Rafn Einarsson, sem er meiddur og ekki á bekknum.
0
Leikmenn Grindavíkur eru að hefja upphitun en FH-ingar eru ekki komnir út á völl, en þeir komu hingað til Grindavíkur klukkutíma fyrir leik.
Sjá meira
Sjá allt

Grindavík: (M), .
Varamenn: (M), .

FH: (M), .
Varamenn: (M), .

Skot: FH 23 (11) - Grindavík 6 (1)
Horn: FH 11 - Grindavík 4.

Lýsandi:
Völlur: Grindavíkurvöllur.
Áhorfendafjöldi: 1.110

Leikur hefst
14. júní 2009 19:15

Aðstæður:
Fínar, andvari og völlurinn góður.

Dómari: Magnús Þórisson.
Aðstoðardómarar: Gunnar Sverrir Gunnarsson og Magnús Jón Björgvinsson.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert