Grindavík úr botnsætinu eftir sigur á Fylki

Ólafur Þórðarson er þjálfari Fylkis.
Ólafur Þórðarson er þjálfari Fylkis. mbl.is/Eggert

Grindvíkingar komust úr botnsæti Pepsi-deildarinnar eftir góðan sigur á Fylkismönnum, 3:2, á Fylkisvelli í kvöld. Ingimundur Níels Óskarsson og Albert Brynjar Ingason gerðu mörk Fylkis en þeir Jóhann Helgason, Scott Ramsay og Gilles Mbang Ondo gerðu mörk Suðurnesjaliðsins.

Lið Fylkis: Daníel Karlsson, Kristján Valdimarsson, Valur Fannar Gíslason, Ólafur Ingi Stígsson, Þórir Hannesson, Ingimundur Níels Óskarsson, Andrés Már Jóhannsson, Kjartan Ágúst Breiðdal, Albert Brynjar Ingason, Halldór Arnar Hilmisson, Einar Pétursson. Varamenn: Theodór Óskarsson, Jóhann Þórhallsson, Pape Faye, Tómas Þorsteinsson, Ásgeir Örn Arnþórsson, Kjartan Andro Baldvinsson, Ásgeir Börkur Ásgeirsson.

Lið Grindavíkur: Óskar Pétursson, Óli Baldur Bjarnason, Ray Anthony Jónsson, Scott Ramsay, Marko Valdimar Stefánsson, Jóhann Helgason, Zoran Stamenic, Emil Daði Símonarson, Gilles Mbang Ondo, Jósef K. Jósefsson, Óttar Steinn Magnússon. Varamenn: Ingólfur Ágústsson, Páll Guðmundsson, Þórarinn B. Kristjánsson, Eysteinn Húni Hauksson, Gunnar Þorsteinsson, Vilmundur Þór Jónsson.

Staðan í Pepsideildinni.
Staðan í Pepsideildinni. mbl.is
Fylkir 2:3 Grindavík opna loka
90. mín. Leik lokið
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert