Fylkir vann í baráttuleik

Albert B. Ingason framherji Fylkis með boltann í leiknum í …
Albert B. Ingason framherji Fylkis með boltann í leiknum í kvöld. mbl.is/Ómar

Fylkir lagði Þrótt R. að velli á Valbjarnarvelli í kvöld, 2:1, í níundu umferð Pepsideildar karla í knattspyrnu. Fylgst var með gangi mála í beinni textalýsingu hér á mbl.is.

Leikurinn var nokkuð harður og einkenndist af baráttu en Halldór Hilmisson kom Fylki yfir á 71. mínútu. Varamaðurinn Jóhann Þórhallsson bætti við öðru á 80. mínútu en Haukur Páll Sigurðsson minnkaði muninn fyrir heimamenn.

Ítarlega verður fjallað um leikinn í Morgunblaðinu í fyrramálið.

Byrjunarlið Þróttar: Sindri Snær Jensson - Jón Ragnar Jónsson, Kristján Ómar Björnsson, Haukur Páll Sigurðsson, Ingi Sveinsson - Hallur Hallsson, Dennis Danry, Rafn Andri Haraldsson - Davíð Þór Rúnarsson, Morten Smidt, Magnús Már Lúðvíksson.
Varamenn: Henryk Boedker, Runólfur Sveinn Sigmundsson, Birkir Pálsson, Hjörtur Hjartarson, Skúli Jónsson, Andrés Vilhjálmsson, Trausti Eiríksson.

Byrjunarlið Fylkis: Fjalar Þorgeirsson - Andrés Már Jóhannesson, Kristján Valdimarsson, Ólafur Ingi Stígsson, Tómas Þorsteinsson - Ingimundur Níels Óskarsson, Ásgeir Börkur Ásgeirsson, Valur Fannar Gíslason, Halldór Arnar Hilmisson, Theódór Óskarsson - Albert Brynjar Ingason.
Varamenn: Daníel Karlsson, Jóhann Þórhallsson, Pape Mamadou Faye, Ásgeir Örn Arnþórsson, Kjartan Andri Baldvinsson, Fannar Baldvinsson, Felix Hjálmarsson.

Þróttur R. 1:2 Fylkir opna loka
90. mín. Andrés Vilhjálmsson (Þróttur R.) á skalla sem er varinn Fínn skalli frá Andrési en Fjalar varði vel.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert