Valssigur á KR-velli

Pétur Georg Markan skoraði fyrir Val en Bjarni Guðjónsson hjá …
Pétur Georg Markan skoraði fyrir Val en Bjarni Guðjónsson hjá KR var rekinn af velli. mbl.is/Golli

Vals­menn unnu mik­inn bar­átt­u­sig­ur, 4:3, á KR í Frost­kjóli í dag í fyrsta leik liðsins und­ir stjórn Atla Eðvalds­son­ar í Pepsi-deild karla. Leik­ur­inn var bráðskemmti­leg­ur og fór fram í blíðskap­ar­veðri. Staðan var jöfn í hálfleik, 2:2, en KR-liðið hafði tals­verða yf­ir­burði í leikn­um fyrsta hálf­tím­ann.

Vals­menn komu vel ein­beitt­ir til leiks í síðari hálfleik og komust yfir þegar tíu mín­út­ur voru liðnar af hálfleikn­um með marki Helga Sig­urðsson­ar út víta­spyrnu. Bjarni Guðjóns­son hafði áður brotið á Helga sem var við það að sleppa í gegn­um vörn KR. Bjarni fékk rauða spjaldið að laun­um frá Jó­hann­esi Val­geirs­syni. Eft­ir það léku KR-ing­ar ein­um leik­manni færri.

Vikt­or Unn­ar Ill­uga­son kom Val í 4:2 á 67. mín­útu. Þrátt fyr­ir harða sókn síðustu rúm­ar 20 mín­út­ur leiks­ins tókst KR aðeins að skora eitt mark og varð þar að verki Bald­ur Sig­urðsson á 69. mín­útu.

Fylgst var með leikn­um í beinni texta­lýs­ingu á mbl.is.

Byrj­un­arlið KR: Atli Jónas­son - Grét­ar Sig­finn­ur Sig­urðar­son, Bjarni Eggerts Guðjóns­son, Jón­as Guðni Sæv­ars­son, Skúli Jón Friðgeirs­son, Atli Jó­hanns­son, Óskar Örn Hauks­son, Björgólf­ur Takefusa, Guðmund­ur Bene­dikts­son, Bald­ur Sig­urðsson, Jor­dao Da En­varnacao T. Di­ogo.
Vara­menn: Ein­ar Andri Ein­ars­son (M), Guðmund­ur Pét­urs­son, Gunn­ar Kristjáns­son, Ingólf­ur Sig­urðsson, Gunn­ar Örn Jóns­son, Prince Lin­val Reu­ben Mat­hilda, Eggert Rafn Ein­ars­son.

Byrj­un­arlið Vals: Har­ald­ur Björns­son - Steinþór Gísla­son, Reyn­ir Leós­son, Atli Sveinn Þór­ar­ins­son, Sig­ur­björn Örn Hreiðars­son, Bald­ur Bett, Hafþór Ægir Vil­hjálms­son, Helgi Sig­urðsson, Ian Dav­id Jeffs, Bjarni Ólaf­ur Ei­ríks­son, Mar­el Jó­hann Bald­vins­son.
Vara­menn: Kjart­an Sturlu­son (M), Guðmund­ur Viðar Mete, Pét­ur Georg Mark­an, Ein­ar Marteins­son, Bald­ur Ingimar Aðal­steins­son, Guðmund­ur Steinn Haf­steins­son, Vikt­or Unn­ar Ill­uga­son.

KR 3:4 Val­ur opna loka
skorar Guðmundur Benediktsson (6. mín.)
skorar KR (19. mín.)
skorar Baldur Sigurðsson (69. mín.)
Mörk
skorar Atli Sveinn Þórarinsson (10. mín.)
skorar Pétur Georg Markan (39. mín.)
skorar úr víti Helgi Sigurðsson (55. mín.)
skorar Viktor Unnar Illugason (67. mín.)
fær rautt spjald Bjarni Guðjónsson (54. mín.)
Spjöld
fær gult spjald Viktor Unnar Illugason (64. mín.)
fær gult spjald Sigurbjörn Hreiðarsson (90. mín.)
mín.
90 Leik lokið
og Valsmenn þakka stuðningsmönnum innilega fyrir. KR-ingar gera slíkt hið sama. Stuðningsmenn Vals syngja og eru kátir og skal engan undra.
90
Óskar Örn á aukaspyrnu frá miðjum vallarhelmingi Vals, vinstra megin, en sendingin fór of innarlega svo Haraldur markvörður hirðir boltann.
90 Sigurbjörn Hreiðarsson (Valur) fær gult spjald
90 Helgi Sigurðsson (Valur) á skalla sem fer framhjá
90 Grétar S. Sigurðarson (KR) á skot framhjá
- af stuttu færi.
90
Fjórum mínútum bætt við fjörið hér á KR-velli. Heimamenn sækja af miklum móð.
89 KR fær hornspyrnu
89 Valur fær hornspyrnu
- ekkert verður úr.
88
Prince er við það að sleppa í gegn en Haraldur er vel með á nótunum í marki Vals og nær knettinum með snörpu úthlaupi.
86
Bjarni Ólafur verður fyrir hnjaski. Eftir að hafa verið skoðaður heldur hann leik áfram. KR-ingar sækja nú mjög stíft.
84
Skúli Jón hindraður í vítateig Vals þar sem hann ætlað að skalla knöttinn að marki. KR-ingar vilja vítaspyrnu og sennilega með réttu en Jóhannes dómari lætur allar slíkar óskir sem vind um eyru þjóta.
84 KR fær hornspyrnu
83 Baldur I. Aðalsteinsson (Valur) á skot framhjá
82 Grétar S. Sigurðarson (KR) á skalla sem fer framhjá
82 KR fær hornspyrnu
80 Guðmundur Pétursson (KR) á skalla sem er varinn
-máttlaus skalli.
79
tilynnt er að 1.425 áhorfendur séu viðstaddir þennan leik. Þeir hafa fengið talsvert peninginn.
78 Gunnar Kristjánsson (KR) á skot framhjá
72
- enn hitnar í kolunum hér á KR-velli. Nú átti Guðmundur Pétursson bakfallsspyrnu af stuttu færi en knötturinn fór rétt framhjá markinu. KR-ingar eru staðráðnir í jafna metin en Valsmenn eru skeinuhættir í skyndiupphlaupum sínum. Sennilega er síðasta mark leiksins ekki enn komið í þessu leik ef fram heldur sem horfir.
71 KR fær hornspyrnu
69 Gunnar Kristjánsson (KR) kemur inn á
69 Atli Jóhannsson (KR) fer af velli
69 Prince Rajcomar (KR) kemur inn á
69 Björgólfur Takefusa (KR) fer af velli
69 MARK! Baldur Sigurðsson (KR) skorar
- eftir hornspyrnu Óskars Arnar barst knötturinn inn á vítateigs þar einn KR-ingur nikkaði boltanum áfram inn á markteig þar sem Baldur rak höfuðið í boltann og stýrði honum í markið. Talsverð þvaga var í kringum Baldur sem var fyrstur að átta sig á boltanum.
69 KR fær hornspyrnu
68 Guðmundur Pétursson (KR) á skalla sem er varinn
- frábærlega af Haraldi í horn.
68 Óskar Örn Hauksson (KR) á skot í þverslá
67 MARK! Viktor Unnar Illugason (Valur) skorar
- náði frákasti eftir að Atli hafði varið skot hans eftir að Viktor slapp inn vinstra megin í vítateignum.
67 Viktor Unnar Illugason (Valur) á skot sem er varið
65 Baldur Sigurðsson (KR) á skalla sem fer framhjá
65 KR fær hornspyrnu
64 Viktor Unnar Illugason (Valur) fær gult spjald
-brot.
63 Guðmundur Pétursson (KR) á skot framhjá
í opnu færi rétt innan vítateigs. Sendi knöttinn hátt yfir við litla ánægju stuðningsmanna KR sem nokkuð eru farnir að ókyrrast.
61 Pétur Georg Markan (Valur) á skot sem er varið
59 Guðmundur Pétursson (KR) kemur inn á
59 Guðmundur Benediktsson (KR) fer af velli
59 Atli Jóhannsson (KR) á skot framhjá
55
Logi Ólafsson er strax farinn að huga að breytingum á KR-liðinu eftir að það varð að sjá á bak Bjarna Guðjónssonar. Skipting verður á allra næstu mínútum.
55 MARK! Helgi Sigurðsson (Valur) skorar úr víti
54 Bjarni Guðjónsson (KR) fær rautt spjald
- fyrir brtjóta á Helga Sigurðssyni.
54 Valur fær víti
-eftir að Bjarni Guðjónsson hafði teikað Helga sem var að sleppa inn fyrir vörnina.
53 Pétur Georg Markan (Valur) á skot framhjá
51 Helgi Sigurðsson (Valur) á skot sem er varið
50 KR fær hornspyrnu
- en Haraldur grípur boltann.
48
Guðmundur Ben og Haraldur Björnsson markvörður Vals lenda í samstuð. Stumrað er yfir báðum og halda þeir áfram leik. Sennilega hefur farið um Atla Eðvaldsson þjálfara Vals því hann heftur ekki möguleika á fleiri skiptingum.
47 Viktor Unnar Illugason (Valur) á skot sem er varið
46 Baldur I. Aðalsteinsson (Valur) kemur inn á
46 Steinþór Gíslason (Valur) fer af velli
- kemur ekki á óvart þar sem Steinþór meiddist undir lok fyrri hálfleiks.
46 Leikur hafinn
- vonandi verður síðari hálfleikur jafn skemmtilegur og sá fyrrri. KR-ingar hefja síðari hálfleik með knöttinn.
45
Nú fer síðari hálfleikur að hefjast. Leikmenn eru þess albúnir að Jóhannes Valgeirsson gefi merki um að hefja leik á ný.
45 Hálfleikur
og hitamælirinn á KR velli slær upp í 20 gráður á celsíus.
45 Atli Jóhannsson (KR) á skalla sem fer framhjá
- viðsfjarri markinu.
45 Atli Jóhannsson (KR) á skot sem er varið
44 Helgi Sigurðsson (Valur) á skot í stöng
af vítateigshorni eftir að hafa leikið á Atla markvörð sem var í hreint ævintýralegu skógarhlaupi.
39 MARK! Pétur Georg Markan (Valur) skorar
- eftir sendingu frá Sigurbirni þá slapp Pétur inn fyrir, hann snéri á varnarmenn KR og skaut boltanum frámhjá Atla sem hafði hætt sér helst til of langt frá marki sínu.
36
Valsmenn hafa heldur verið að færa sig upp á skaftið síðustu mínútur en ekki náð að skapa sér mikið. Ian Jeffs fékk þó opið skottækifæri rétt utan vítateigs en kixkaði svo illa að eftirminnilegt verður.
32
Björgólfur á skot utan teigs sem er varið en búið var að dæma rangstöðu.
30
Það er glatt á hjalla meðal stuðningsmanna KR eins og eðlilegt er við þessar aðstæður. Þeir syngja ákaft. Minna fer fyrir rauðklæddum Valsmönnum í áhorfendastúkunni.
29
Viktor Unnar nærri sloppinn í gegnum vörn KR en varnarmenn KR voru með á nótunum og tóku boltann af Viktori á elleftu stundu.
29 Jordao Diogo (KR) á skot framhjá
-sennilega átti þetta að vera sending.
27
Rangstaða á Björgólf. KR-ingar hafa svo sannarlega tögl og haldir í leiknum.
25 Skúli Jón Friðgeirsson (KR) á skalla sem fer framhjá
- eftir hornspyrnu Guðmundar Ben.
25 KR fær hornspyrnu
23 Grétar S. Sigurðarson (KR) á skot sem er varið
22 Óskar Örn Hauksson (KR) á skot framhjá
- KR-ingar hafa verið mun sterkari það sem af er leiknum og verðskulda forystuna.
19 MARK! KR (KR) skorar
-Sigurbjörn Hreiðarsson sendir knöttinn með föstu skoti í eigið mark eftir fyrirgjöf Guðmundar Benediktssonar.
18 KR fær hornspyrnu
18 Atli Jóhannsson (KR) á skot sem er varið
17 Óskar Örn Hauksson (KR) á skot sem er varið
16
Viktor Unnar tekur stöðu Marels Jóhanns í fremstu víglínu.
13 Viktor Unnar Illugason (Valur) kemur inn á
13 Hafþór Ægir Vilhjálmsson (Valur) fer af velli
- hann varð fyrir hnjaski snemma leiks.
11 Pétur Georg Markan (Valur) kemur inn á
11 Marel J. Baldvinsson (Valur) fer af velli
- vegna meiðsla. Fór að haltra fljótlega eftir að leikurinn hófst.
10 MARK! Atli Sveinn Þórarinsson (Valur) skorar
- eftir hornspyrnu Hafþórs Ægis frá hægri stökk Atli Sveinn hæst í vítateignum og skallaði í fjærhornið.
10 Valur fær hornspyrnu
6 MARK! Guðmundur Benediktsson (KR) skorar
-eftir laglegt þríhyrningsspil með Björgólfi Takefusa var Guðmundur fór gegn Haraldi markverði Vals og vippaði yfir pilt sem kom út á móti. Laglegt mark.
4 Jónas Guðni Sævarsson (KR) á skot framhjá
4 Óskar Örn Hauksson (KR) á skot framhjá
1
Hafþór Ægir Vilhjálmsson brýtur á KR-ingi rétt utan vítateigshornsins Valsmegin og meiðist lítillega. Heldur áfram leik.
1 Leikur hafinn
0
Nú hafa leikmenn KR og Vals gengið inn á leikvöllinn. Leikmenn heilsast og gera sig síðan klára til til að ganga til leiks.
0
Leikmenn úr 6. flokki karla hjá KR ganga nú inn á leikvöllinn. Þeir stóðu sig afar vel á Shellmótinu í Eyjum fyrir skömmu. Drengjunum er vel fagnað.
0
Velkomin með mbl.is á viðureign KR og Vals á heimavelli KR í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Hér eru aðstæður alla eins og best verður á kostið. Leikmenn beggja liða hita nú upp af miklum móð í sólinni sem skín glatt hér í vesturbænum.
0
Mark Rudgers meiddist í bikarleik KR og Víðis á dögunum og er ekki leikmannahópi KR í dag.
0
Valur hefur haft undirtökin í viðureignum liðanna í deildinni undanfarin þrjú ár, hefur unnið þrjá leiki en KR einn, og tveir hafa endað með jafntefli. Á KR-velli í fyrra vann Valur 2:1 með tveimur mörkum Helga Sigurðssonar en Björgólfur Takefusa svaraði fyrir KR.
0
KR og Valur hafa mæst í 132 skipti á Íslandsmóti frá 1915. KR hefur unnið 49 leiki, Valur 45, en 38 hafa endað með jafntefli. KR hefur skorað 235 mörk en Valur 183.
0
Atli Eðvaldsson, sem var leikmaður KR 1990-1993 og þjálfari 1998-1999, stjórnar Val í fyrsta skipti í deildaleik. Hann stýrði liðinu fyrst í bikarleik gegn KA á mánudaginn þar sem Valur sigraði 3:2 eftir framlengingu.
0
Stefán Logi Magnússon markvörður KR tekur út leikbann í dag en hann fékk rauða spjaldið í bikarleik gegn Víði á mánudaginn.
0
KR er í 2. sæti úrvalsdeildar með 21 stig eftir 11 leiki. Valur er í 6. sæti með 16 stig eftir 10 leiki.
Sjá meira
Sjá allt

KR: (M), .
Varamenn: (M), .

Valur: (M), .
Varamenn: (M), .

Skot: KR 22 (10) - Valur 12 (9)
Horn: KR 9 - Valur 2.

Lýsandi:
Völlur: KR-völlur

Leikur hefst
11. júlí 2009 16:00

Aðstæður:
Eins og þær gerast besta, hægviðri, glaðasólskin, hiti 19 stig, völlurinn lítur ljómandi vel út.

Dómari: Jóhannes Valgeirsson
Aðstoðardómarar: Ólafur Ingvar Guðfinnsson og Frosti Viðar Gunnarsson

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Víkingur R. 3 2 1 0 6:0 6 7
2 Vestri 3 2 1 0 4:1 3 7
3 Breiðablik 3 2 0 1 6:5 1 6
4 Stjarnan 3 2 0 1 5:4 1 6
5 Valur 3 1 2 0 7:5 2 5
6 ÍBV 3 1 1 1 3:3 0 4
7 KR 3 0 3 0 7:7 0 3
8 Fram 3 1 0 2 5:6 -1 3
9 ÍA 3 1 0 2 2:4 -2 3
10 Afturelding 3 0 2 1 0:2 -2 2
11 FH 3 0 1 2 3:5 -2 1
12 KA 3 0 1 2 3:9 -6 1
23.04 Breiðablik 2:1 Stjarnan
23.04 FH 2:2 KR
23.04 ÍA 0:2 Vestri
23.04 Valur 3:1 KA
14.04 Stjarnan 2:1 ÍA
14.04 KR 3:3 Valur
13.04 Víkingur R. 4:0 KA
13.04 Fram 4:2 Breiðablik
13.04 Afturelding 0:0 ÍBV
13.04 Vestri 1:0 FH
07.04 Stjarnan 2:1 FH
07.04 Víkingur R. 2:0 ÍBV
06.04 Fram 0:1 ÍA
06.04 KA 2:2 KR
06.04 Valur 1:1 Vestri
05.04 Breiðablik 2:0 Afturelding
24.04 16:00 ÍBV 3:1 Fram
24.04 19:15 Afturelding 0:0 Víkingur R.
27.04 14:00 Vestri : Breiðablik
27.04 16:15 KA : FH
27.04 19:15 KR : ÍA
28.04 17:45 Stjarnan : ÍBV
28.04 19:15 Valur : Víkingur R.
28.04 19:15 Fram : Afturelding
04.05 14:00 ÍBV : Vestri
04.05 17:00 ÍA : KA
04.05 19:15 FH : Valur
05.05 19:15 Breiðablik : KR
05.05 19:15 Afturelding : Stjarnan
05.05 19:15 Víkingur R. : Fram
10.05 14:00 Vestri : Afturelding
10.05 17:00 KR : ÍBV
10.05 19:15 Valur : ÍA
11.05 17:30 KA : Breiðablik
11.05 19:15 Stjarnan : Fram
11.05 19:15 Víkingur R. : FH
18.05 14:00 Fram : Vestri
18.05 17:00 ÍBV : KA
18.05 19:15 Afturelding : KR
18.05 19:15 Stjarnan : Víkingur R.
19.05 19:15 Breiðablik : Valur
19.05 19:15 ÍA : FH
24.05 17:00 Valur : ÍBV
24.05 17:00 KA : Afturelding
24.05 19:15 Vestri : Stjarnan
24.05 19:15 Víkingur R. : ÍA
25.05 19:15 FH : Breiðablik
25.05 19:15 KR : Fram
29.05 14:00 Vestri : Víkingur R.
29.05 16:15 Breiðablik : ÍA
29.05 16:15 Afturelding : Valur
29.05 16:15 Fram : KA
29.05 16:15 ÍBV : FH
29.05 19:15 Stjarnan : KR
01.06 14:00 KR : Vestri
01.06 17:00 KA : Stjarnan
01.06 17:00 ÍA : ÍBV
01.06 19:15 Valur : Fram
01.06 19:15 Breiðablik : Víkingur R.
01.06 19:15 FH : Afturelding
15.06 14:00 Vestri : KA
15.06 17:00 ÍBV : Breiðablik
15.06 19:15 Afturelding : ÍA
15.06 19:15 Víkingur R. : KR
15.06 19:15 Fram : FH
16.06 19:15 Stjarnan : Valur
22.06 14:00 FH : Vestri
22.06 19:15 KA : Víkingur R.
22.06 19:15 ÍA : Stjarnan
22.06 19:15 Breiðablik : Fram
23.06 18:00 ÍBV : Afturelding
23.06 19:15 Valur : KR
26.06 19:15 Stjarnan : Breiðablik
28.06 17:00 KA : Valur
29.06 17:00 Vestri : ÍA
29.06 17:00 Fram : ÍBV
29.06 19:15 KR : FH
29.06 19:15 Víkingur R. : Afturelding
03.07 19:15 Afturelding : Breiðablik
05.07 14:00 Vestri : Valur
05.07 14:00 ÍA : Fram
05.07 16:00 ÍBV : Víkingur R.
06.07 16:00 KR : KA
07.07 19:15 FH : Stjarnan
14.07 18:00 ÍBV : Stjarnan
14.07 19:15 Afturelding : Fram
14.07 19:15 ÍA : KR
19.07 14:00 Breiðablik : Vestri
20.07 17:00 FH : KA
20.07 19:15 Víkingur R. : Valur
27.07 14:00 Vestri : ÍBV
27.07 19:15 KR : Breiðablik
27.07 19:15 KA : ÍA
27.07 19:15 Fram : Víkingur R.
27.07 19:15 Valur : FH
28.07 19:15 Stjarnan : Afturelding
02.08 14:00 ÍBV : KR
05.08 19:15 ÍA : Valur
05.08 19:15 FH : Víkingur R.
05.08 19:15 Breiðablik : KA
06.08 18:00 Afturelding : Vestri
06.08 19:15 Fram : Stjarnan
10.08 14:00 KA : ÍBV
10.08 14:00 Vestri : Fram
10.08 19:15 Víkingur R. : Stjarnan
10.08 19:15 Valur : Breiðablik
11.08 19:15 FH : ÍA
11.08 19:15 KR : Afturelding
17.08 14:00 ÍBV : Valur
17.08 14:00 Stjarnan : Vestri
17.08 17:00 Afturelding : KA
17.08 18:00 ÍA : Víkingur R.
17.08 19:15 Breiðablik : FH
18.08 19:15 Fram : KR
24.08 14:00 Víkingur R. : Vestri
24.08 17:00 ÍA : Breiðablik
24.08 17:00 KA : Fram
24.08 18:00 FH : ÍBV
25.08 18:00 KR : Stjarnan
25.08 19:15 Valur : Afturelding
31.08 14:00 Vestri : KR
31.08 14:00 ÍBV : ÍA
31.08 17:00 Afturelding : FH
31.08 17:00 Stjarnan : KA
31.08 19:15 Fram : Valur
31.08 19:15 Víkingur R. : Breiðablik
14.09 14:00 FH : Fram
14.09 14:00 KA : Vestri
14.09 14:00 ÍA : Afturelding
14.09 14:00 Breiðablik : ÍBV
14.09 14:00 Valur : Stjarnan
14.09 14:00 KR : Víkingur R.
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Víkingur R. 3 2 1 0 6:0 6 7
2 Vestri 3 2 1 0 4:1 3 7
3 Breiðablik 3 2 0 1 6:5 1 6
4 Stjarnan 3 2 0 1 5:4 1 6
5 Valur 3 1 2 0 7:5 2 5
6 ÍBV 3 1 1 1 3:3 0 4
7 KR 3 0 3 0 7:7 0 3
8 Fram 3 1 0 2 5:6 -1 3
9 ÍA 3 1 0 2 2:4 -2 3
10 Afturelding 3 0 2 1 0:2 -2 2
11 FH 3 0 1 2 3:5 -2 1
12 KA 3 0 1 2 3:9 -6 1
23.04 Breiðablik 2:1 Stjarnan
23.04 FH 2:2 KR
23.04 ÍA 0:2 Vestri
23.04 Valur 3:1 KA
14.04 Stjarnan 2:1 ÍA
14.04 KR 3:3 Valur
13.04 Víkingur R. 4:0 KA
13.04 Fram 4:2 Breiðablik
13.04 Afturelding 0:0 ÍBV
13.04 Vestri 1:0 FH
07.04 Stjarnan 2:1 FH
07.04 Víkingur R. 2:0 ÍBV
06.04 Fram 0:1 ÍA
06.04 KA 2:2 KR
06.04 Valur 1:1 Vestri
05.04 Breiðablik 2:0 Afturelding
24.04 16:00 ÍBV 3:1 Fram
24.04 19:15 Afturelding 0:0 Víkingur R.
27.04 14:00 Vestri : Breiðablik
27.04 16:15 KA : FH
27.04 19:15 KR : ÍA
28.04 17:45 Stjarnan : ÍBV
28.04 19:15 Valur : Víkingur R.
28.04 19:15 Fram : Afturelding
04.05 14:00 ÍBV : Vestri
04.05 17:00 ÍA : KA
04.05 19:15 FH : Valur
05.05 19:15 Breiðablik : KR
05.05 19:15 Afturelding : Stjarnan
05.05 19:15 Víkingur R. : Fram
10.05 14:00 Vestri : Afturelding
10.05 17:00 KR : ÍBV
10.05 19:15 Valur : ÍA
11.05 17:30 KA : Breiðablik
11.05 19:15 Stjarnan : Fram
11.05 19:15 Víkingur R. : FH
18.05 14:00 Fram : Vestri
18.05 17:00 ÍBV : KA
18.05 19:15 Afturelding : KR
18.05 19:15 Stjarnan : Víkingur R.
19.05 19:15 Breiðablik : Valur
19.05 19:15 ÍA : FH
24.05 17:00 Valur : ÍBV
24.05 17:00 KA : Afturelding
24.05 19:15 Vestri : Stjarnan
24.05 19:15 Víkingur R. : ÍA
25.05 19:15 FH : Breiðablik
25.05 19:15 KR : Fram
29.05 14:00 Vestri : Víkingur R.
29.05 16:15 Breiðablik : ÍA
29.05 16:15 Afturelding : Valur
29.05 16:15 Fram : KA
29.05 16:15 ÍBV : FH
29.05 19:15 Stjarnan : KR
01.06 14:00 KR : Vestri
01.06 17:00 KA : Stjarnan
01.06 17:00 ÍA : ÍBV
01.06 19:15 Valur : Fram
01.06 19:15 Breiðablik : Víkingur R.
01.06 19:15 FH : Afturelding
15.06 14:00 Vestri : KA
15.06 17:00 ÍBV : Breiðablik
15.06 19:15 Afturelding : ÍA
15.06 19:15 Víkingur R. : KR
15.06 19:15 Fram : FH
16.06 19:15 Stjarnan : Valur
22.06 14:00 FH : Vestri
22.06 19:15 KA : Víkingur R.
22.06 19:15 ÍA : Stjarnan
22.06 19:15 Breiðablik : Fram
23.06 18:00 ÍBV : Afturelding
23.06 19:15 Valur : KR
26.06 19:15 Stjarnan : Breiðablik
28.06 17:00 KA : Valur
29.06 17:00 Vestri : ÍA
29.06 17:00 Fram : ÍBV
29.06 19:15 KR : FH
29.06 19:15 Víkingur R. : Afturelding
03.07 19:15 Afturelding : Breiðablik
05.07 14:00 Vestri : Valur
05.07 14:00 ÍA : Fram
05.07 16:00 ÍBV : Víkingur R.
06.07 16:00 KR : KA
07.07 19:15 FH : Stjarnan
14.07 18:00 ÍBV : Stjarnan
14.07 19:15 Afturelding : Fram
14.07 19:15 ÍA : KR
19.07 14:00 Breiðablik : Vestri
20.07 17:00 FH : KA
20.07 19:15 Víkingur R. : Valur
27.07 14:00 Vestri : ÍBV
27.07 19:15 KR : Breiðablik
27.07 19:15 KA : ÍA
27.07 19:15 Fram : Víkingur R.
27.07 19:15 Valur : FH
28.07 19:15 Stjarnan : Afturelding
02.08 14:00 ÍBV : KR
05.08 19:15 ÍA : Valur
05.08 19:15 FH : Víkingur R.
05.08 19:15 Breiðablik : KA
06.08 18:00 Afturelding : Vestri
06.08 19:15 Fram : Stjarnan
10.08 14:00 KA : ÍBV
10.08 14:00 Vestri : Fram
10.08 19:15 Víkingur R. : Stjarnan
10.08 19:15 Valur : Breiðablik
11.08 19:15 FH : ÍA
11.08 19:15 KR : Afturelding
17.08 14:00 ÍBV : Valur
17.08 14:00 Stjarnan : Vestri
17.08 17:00 Afturelding : KA
17.08 18:00 ÍA : Víkingur R.
17.08 19:15 Breiðablik : FH
18.08 19:15 Fram : KR
24.08 14:00 Víkingur R. : Vestri
24.08 17:00 ÍA : Breiðablik
24.08 17:00 KA : Fram
24.08 18:00 FH : ÍBV
25.08 18:00 KR : Stjarnan
25.08 19:15 Valur : Afturelding
31.08 14:00 Vestri : KR
31.08 14:00 ÍBV : ÍA
31.08 17:00 Afturelding : FH
31.08 17:00 Stjarnan : KA
31.08 19:15 Fram : Valur
31.08 19:15 Víkingur R. : Breiðablik
14.09 14:00 FH : Fram
14.09 14:00 KA : Vestri
14.09 14:00 ÍA : Afturelding
14.09 14:00 Breiðablik : ÍBV
14.09 14:00 Valur : Stjarnan
14.09 14:00 KR : Víkingur R.
urslit.net
Fleira áhugavert