Fylkismenn nældu í þrjú stig á Hlíðarenda

Ingimundur Níels Óskarsson úr Fylki í baráttu við Guðmund Viðar …
Ingimundur Níels Óskarsson úr Fylki í baráttu við Guðmund Viðar Mete, Reyni Leósson úr Val í fyrri leik liðanna. mbl.is/hag

Valur mætti Fylki í úrvalsdeild karla í knattspyrnu, Pepsi-deildinni, á Vodafonevellinum að Hlíðarenda klukkan 20. Fylkismenn höfðu betur 1:0 með marki Kjartans Baldvinssonar á 76. mínútu. Fylgst var með gangi mála í beinni textalýsingu hér á mbl.is.

Byrjunarlið Vals:

Haraldur Björnsson - Steinþór Gíslason, Reynir Leósson, Atli Sveinn Þórarinsson, Bjarni Ólafur Eiríksson - Ólafur Páll Snorrason, Baldur Bett, Sigurbjörn Hreiðarsson, Viktor Illugason - Helgi Sigurðsson, Arnar Gunnlaugsson. 

Byrjunarlið Fylkis:

Fjalar Þorgeirsson - Andrés Már Jóhannesson, Kristján Valdimarsson, Valur Fannar Gíslason, Þórir Hannesson - Ingimundur Níel Óskarsson, Halldór Hilmisson, Ólafur Ingi Stígsson, Ásgeir Ásgeirsson,  Kjartan Breiðdal - Jóhann Þórhallsson.

Valur 0:1 Fylkir opna loka
90. mín. Ingimundur Níels Óskarsson (Fylkir) á skot framhjá
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert