Keflavík vann 1:0 sigur á Fylki í 13. umferð Pepsideildar karla í knattspyrnu í kvöld, en sigurmarkið gerði fyrirliðinn Hólmar Örn Rúnarsson á 58. mínútu. Liðin eru því jöfn að stigum í 4. sæti deildarinnar.
Fylgst var með veflýsingu á mbl.is, en nánar má lesa um leikinn í Morgunblaðinu á morgun.
Byrjunarlið Keflavíkur: Lasse Jörgensen - Guðjón Arni
Antoníusson, Alen Sutej, Bjarni Hólm Aðalsteinsson, Brynjar Örn Guðmundsson -
Magnús Þorsteinsson, , Hólmar Örn Rúnarsson, Jón Gunnar
Eysteinsson, Guðmundur Steinarsson - Haukur Ingi Guðnason, Símun
Samuelsen.
Varamenn: Árni Freyr Ásgeirsson, Einar Orri
Einarsson, Jóhann Birnir Guðmundsson, Magnús Þórir
Matthíasson, Þorsteinn Atli Georgsson, Stefán Örn Arnarsson, Nicilai Jörgenssen (Meiddist í upphitun, Brynjar Örn í byrjunarliðinu í hans stað.)
Byrjunarlið Fylkis:
Fjalar Þorgeirsson - Andrés Már Jóhannesson, Kristján Valdimarsson, Valur Fannar Gíslason, Þórir Hannesson - Ingimundur Níel Óskarsson, Halldór Hilmisson, Ólafur Ingi Stígsson, Ásgeir Ásgeirsson, Kjartan Breiðdal - Albert Ingason.
Varamenn: Daníel Karlsson, Theódór Óskarsson, Jóhann Þórhallsson, Pape Faye, Kjartan Andri Baldvinsson, Felix Hjálmarsson, Davíð Þór Ásbjörnsson.