Sanngjarn sigur Fjölnis á Val

Ólafur Páll Snorrason var leikmaður Fjölnis á síðustu leiktíð.
Ólafur Páll Snorrason var leikmaður Fjölnis á síðustu leiktíð. mbl.is/Kristinn

Fjölnir vann Val 2:0 í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld og var sá sigur sanngjarn. Hvort lið um sig fékk vítaspyrnu en tókst ekki að skora úr þeim. Fylgst var með gangi mála í beinni textalýsingu hér á mbl.is.

Byrjunarlið Fjölnis: Hrafn Davíðsson - Illugi Þór Gunnarsson, Ásgeir Aron Ásgeirsson, Ólafur Páll Johnson, Gunnar Valur Gunnarsson - Andri Steinn Birgisson, Gunnar Már Guðmundsson, Magnús Ingi Einarsson, Jónas Grani Garðarsson - Andri Valur Ívarsson, Tómas Leifsson.

Varamenn: Þórður Ingason, Olgeir Óskarsson, Ragnar Heimir Gunnarsson, Ágúst Þór Ágústsson, Vigfús Arnar Jósepsson, Geir Kristinsson, Hermann Aðalgeirsson.

Byrjunarlið Vals: Haraldur Björnsson - Pétur Georg Markan, Reynir Leósson, Atli SVeinn Þórarinsson, Bjarni Ólafur Eiríksson - Ólafur Páll Snorrason, Baldur Bett, Sigurbjörn Hreiðarsson, Ian Jeffs - Helgi Sigurðsson, Arnar Gunnlaugsson.

Varamenn: Kjartan Sturluson, Hafþór Ægir Vilhjálmsson, Einar Marteinsson, Guðmundur Steinn Hafsteinsson, Arnar Sveinn Geirsson, Viktor Unnar Illugason, Þórir Guðjónsson.

Fjölnir 2:0 Valur opna loka
90. mín. Andri Steinn Birgisson (Fjölnir) fer af velli
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert