Arnar Grétarsson tryggði Breiðabliki mikilvægan og sanngjarnan sigur á Fylkismönnum í Pepsi-deildinni en liðin áttust við á Kópavogsvellinum. Arnar skoraði eina mark leiksins á 52. mínútu og fögnuðu Blikar vel og innilega enda búnir að tapa þremur leikjum í röð fyrir leikinn í kvöld. Fylgst var með gangi mála í leiknum hér á mbl.is.
Lið Breiðabliks: Ingvar Þór Kale, Árni K. Gunnarsson, Elfar Freyr Helgason, Kári Ársælsson, Kristinn Jónsson, Finnur Orri Margeirsson, Arnar Grétarsson, Olgeir Sigurgeirsson, Guðmundur Kristjánsson, Kristinn Steindórsson, Guðmundur Pétursson. Varamenn: Sigmar Ingi Sigurðarson, Evan Schwartz, Haukur Baldvinsson, Arnar Sigurðsson, Ágúst Örn Arnarson, Andri RafnYeoman.
Lið Fylkis: Ólafur Þór Gunnarsson, Andrés Már Jóhannsson, Einar Pétursson, Kristján Valdimarsson, Þórir Hannesson, Valur Fannar Gíslason, Kjartan Ágúst Breiðdal, Ásgeir Börkur Ásgeirsson, Halldór Arnar Hilmisson. Varamenn: Daníel Karlsson, Theódór Óskarsson, Ólafur Ingi Stígsson, Pape Feye, Kjartan Andri Baldvinsson, Arnar Þór Úlfarsson, Davíð Þór Ásbjörnsson.