Grindavík vann góðan útisigur á Þrótti í 16. umferð Pepsideildar karla í knattspyrnu í kvöld, 5:1. Lokatölur gefa kannski ekki rétta mynd af leiknum, sem einkenndist af mikilli baráttu og var frekar daufur lungann úr seinni hálfleik.
Fylgst var með leiknum hér á mbl.is, en nánar verður fjallað um leikinn í Morgunblaðinu á morgun.
Byrjunarlið Þróttar:
Sindri Snær Jensson - Jón Ragnar Jónsson, Dusan Ivkovic, Dennis Danry, Runólfur Sigmundsson - Haukur Páll Sigurðsson, Kristján Ómar Björnsson, Oddur Ingi Guðmundsson, Rafn Andri Haraldsson - Hafþór Ægir Vilhjálmsson, Samuel Malson.
Varamenn:
Henryk Boedker, Þórður Hreiðarsson, Birkir Pálsson, Morten Smidt, Andrés Vilhjálmsson, Ingvi Sveinsson, Hallur Hallsson.Grindavík: Óskar Pétursson, Ray Anthony Jónsson, Scott Ramsay, Óli Baldur Bjarnason, Jóhann Helgason, Orri Freyr Hjaltalín, Tor Erik Moen, Bogi Rafn Einarsson, Gilles Mbang Ondo, Jósef Kristinn
Jósefsson, Óli Stefán Flóventsson.
Varamenn: Sveinbjörn Jónason, Páll Guðmundsson, Helgi Már Helgason, Ben Ryan Long, Emil Daði Símonarson, Þórarinn Brynjar Kristjánsson, Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf.