Valur og Fram áttust við í miklum Reykjavíkurslag í 16. umferð Pepsideildar karla í fótbolta í kvöld á heimavelli Vals. Þar hafði Fram betur, 2:1, og er þetta fjórði tapleikur Vals í síðustu fimm deildarleikjum. Fylgst var með gangi mála á Hlíðarenda í beinni textalýsingu á mbl.is.
Valur: Kjartan Sturluson, Reynir Leósson, Atli Sveinn Þórarinsson, Sigurbjörn Örn Hreiðarsson, Helgi Sigurðsson, Matthías Guðmundsson, Arnar Bergmann Gunnlaugsson, Baldur Ingi Aðalsteinsson, Ian Jeffs, Bjarni Ólafur Eiríksson, Marel Jóhann Baldvinsson.
Varamenn: Haraldur Björnsson, Pétur Georg Markan, Einar Marteinsson, Guðmundur Steinn Hafsteinsson, Arnar Sveinn Geirsson, Viktor Unnar Illugason, Þórir Guðjónsson.
Fram: Hannes Þór Halldórsson, Ian Paul McShane, Kristján Hauksson, Auðun Helgason, Halldór Hermann Jónsson, Daði Guðmundsson, Samuel Tillen, Hjálmar Þórarinsson, Almarr Ormarsson, Jón Guðni Fjóluson, Josep Tillen.
Varamenn: Ögmundur Kristinsson, Heiðar Geir Júlíusson, Hlynur Atli Magnússon, Björn Orri Hermannsson, Ragnar Valberg Sigurjónsson, Guðmundur Magnússon, Hörður Björgvin Magnússon.