ÍBV lagði Þrótt í Eyjum, 1:0

Þróttur er í neðsta sæti Pepsideildarinnar.
Þróttur er í neðsta sæti Pepsideildarinnar. mbl.is/Eggert

ÍBV sigraði Þrótt úr Reykjavík, 1:0, í Pepsideild karla í fótbolta í kvöld á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum en þetta var síðasti leikurinn í 18. umferð deildarinnar.

Augustine Nsumba skoraði sigurmarkið strax á 17. mínútu og ÍBV er nú langt komið með að tryggja sér áframhaldandi sæti í deildinni eftir fjóra sigurleiki í röð. Þróttarar eru hinsvegar sama sem fallnir eftir þennan ósigur.

Byrjunarlið ÍBV: Albert Sævarsson, Christopher Clements, Þórarinn Ingi Valdimarsson, Andri Ólafsson, Pétur Runólfsson, Tonny Mawejje, Arnór Eyvar Ólafsson, Augustine Nsumba, Gauti Þorvarðason, Eiður Aron Sigurbjörnsson, Ajay Leitch-Smith.
Varamenn: Viðar Örn Kjartansson, Anton Bjarnason, Bjarni Rúnar Einarsson, Egill Jóhannsson, Eyþór Helgi Birgisson, Ingi Rafn Ingibergsson, Elías Fannar Stefnisson.

Byrjunarlið Þróttar: Henryk Boedker, Hallur Hallsson, Þórður Steinar Hreiðarsson, Oddur Ingi Guðmundsson, Andrés Vilhjálmsson, Rafn Andri Haraldsson, Dennis Danry, Kristján Ómar Björnsson, Jón Ragnar Jónsson, Dusan Ivkovic, Hafþór Ægir Vilhjálmsson.
Varamenn: Morten Smidt, Sindri Snær Jensson, Samuel Andrew Malson,
Oddur Björnsson, Ingvi Sveinsson, Vilhjálmur Pálmason.

ÍBV 1:0 Þróttur R. opna loka
90. mín. Andrés Vilhjálmsson (Þróttur R.) á skot sem er varið Hörkuskot í varnarmann og Þróttarar fá hornspyrnu.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka