Góð stig fyrir Fylki í Eyjum

Ingimundur Níels Óskarsson úr Fylki og Þórarinn Ingi Valdimarsson úr …
Ingimundur Níels Óskarsson úr Fylki og Þórarinn Ingi Valdimarsson úr ÍBV eigast við. mbl.is/Eggert

Fylkismenn sóttu góð þrjú stig til Eyja í dag er þeir lögðu ÍBV 3:2 eftir að hafa lent 1:0 undir í fyrri hálfleik. Fylkir með 42 stig líkt og KR sem á leik til góða. Fylgst var með gangi mála í beinni textalýsingu hér á mbl.is. 

Byrjunarlið ÍBV: Elías Fannar Stefnisson, Matt Garner, Þórarinn Ingi Valdimarsson, Andri Ólafsson, Pétur Runólfsson, Andrew Mwesigwa, Tonny Mawejje, Arnór Ólafsson, Augustine Nsumba, Gauti Þorvarðarson, Eiður Aron Sigurbjörnsson.

Varamenn: Ólafur Vignir Magnússon, Albert Sævarsson, Anton Bjarnason, Bjarni Rúnar Einarsson, Egill Jóhannsson, Eyþór Helgi Birgisson, Ingi Rafn Ingibergsson.

Byrjunarlið Fylkis: Ólafur Þór Gunnarsson, Kristján Valdimarsson, Valur Fannar Gíslason, Ólafur Ingi Stígsson, Þórir Hannesson, Ingimundur Níels Óskarsson, Kjartan Ágúst Breiðdal, Albert Brynjar Ingason, Tómas Þorsteinsson, Halldór Arnar Hilmisson, Einar Pétursson.

Varamenn: Daníel Karlsson, Pape Mamadou Faye, Ásgeir Örn Arnþórsson, Kjartan Andri Baldvinsson, Ásgeir Börkur Ásgeirsson, Felix Hjálmarsson, Davíð Þór Ásbjörnsson.

ÍBV 2:3 Fylkir opna loka
90. mín. Halldór A. Hilmisson (Fylkir) fær gult spjald Fyrir að handleika boltann.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert