Stórsigur hjá Keflavík

Keflavíkingar fagna marki fyrr í sumar.
Keflavíkingar fagna marki fyrr í sumar. Ómar Óskarsson

Keflavík vann stórsigur á ÍBV, 6:1, á heimavelli í lokaumferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu og hafna þar með í 6. sæti deildarinnar. Staðan í hálfleik var 2:1. Keflvíkingar skoruðu þrjú mörk  með skömmu millibili á síðustu 10 mínútum leiksins. Guðmundur Steinarsson og Símun Eiler Samuelsen skoruðu tvö mörk hvor fyrir Keflavík.

 Fylgst var með gangi mála í beinni textalýsingu á mbl.is.

Bryjunarlið Keflavíkur: Lasse Jörgensen - Alen Sutej, Haukur Ingi Guðnason, Haraldur Freyr Guðmundsson, Guðmundur Steinarsson, Símun Eiler Samuelsen, Magnús Sverrir Þorsteinsson, Jóhann Birnir Guðmundsson, Bjarni Hólm Aðalsteinsson, Sigurður Gunnar Sævarsson, Hólmar Örn Rúnarsson.
Varamenn: Ómar Jóhannsson, Jón Gunnar Eysteinsson, Bessi Viðarsson, Magnús Þórir Matthíasson, Magnús Þór Magnússon, Hörður Sveinsson, Sverrir Þór Sverrisson.

Byrjunarlið ÍBV: Albert Sævarsson, Matt Garner, Þórarinn Ingi Valdimarsson, Andri Ólafsson, Yngvi Magnús Borgþórsson, Tonny Mawejje, Bjarni Rúnar Einarsson, Egill Jóhannsson, Arnór Eyvar Ólafsson, Gauti Þorvaldsson, Eiður Aron Sigurbjörnsson.
Vararmenn: Elías Fannar Stefnisson. Anton Bjarnason, Andrew Mwesigwa, Eyþór Helgi Bjarnason, Augustine Nsumba, Ingi Rafn Ingibergsson.

Keflavík 6:1 ÍBV opna loka
90. mín. Hólmar Örn Rúnarsson (Keflavík) fær gult spjald
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert