Atli bestur hjá FH-ingum

Atli Guðnason í leik gegn Fylkismönnum.
Atli Guðnason í leik gegn Fylkismönnum. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Atli Guðna­son var val­inn leikmaður árs­ins hjá Íslands­meist­ur­um FH í knatt­spyrnu af leik­mönn­um liðsins á loka­hófi fé­lags­ins í gær­kvöld og Björn Daní­el Sverris­son var út­nefnd­ur efni­leg­asti leikmaður Hafn­ar­fjarðarliðsins.

Atli átti frá­bært tíma­bil með FH-ing­um í sum­ar. Hann skoraði 10 mörk í 20 leikj­um liðsins í Pepsi-deild­inni og lagði upp mörg mörk fyr­ir fé­laga sína. Atli skoraði bæði mörk FH-inga þegar þeir tryggðu sér Íslands­meist­ara­titil­inn með 2:0 sigri á Val um síðustu helgi og hann skoraði eina mark liðsins í gær þegar FH og Fylk­ir skildu jöfn, 1:1, í lokaum­ferð Íslands­móts­ins.

Hjá kon­un­um, sem tryggðu sér sæti í Pepsi-deild­inni á næsta tíma­bili, var Sara Atla­dótt­ir val­in best og markvörðrinn Birna Berg Har­alds­dótt­ir var kost­in efni­leg­ust.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert