Gunnleifur til liðs við FH

Gunnleifur Gunnleifsson er genginn til liðs við FH.
Gunnleifur Gunnleifsson er genginn til liðs við FH. mbl.is/Ómar

Gunn­leif­ur Gunn­leifs­son landsliðsmarkvörður í knatt­spyrnu er geng­inn til liðs við FH. Íslands­meist­ar­arn­ir komust að sam­komu­lagi við HK um fé­laga­skipt­in í dag en Gunn­leif­ur var samn­ings­bund­inn Kópa­vogs­fé­lag­inu út næsta tíma­bil.

Gunn­leif­ur skrif­ar und­ir þriggja ára samn­ing við Hafn­ar­fjarðarfé­lagið en hann hef­ur spilað með upp­eld­is­fé­lagi sínu, HK, und­an­far­in átta ár, í 2. deild, 1. deild og úr­vals­deild. Þar á und­an lék hann um nokk­urra ára skeið með Kefla­vík og KR.

Daði Lárus­son, sem hef­ur varið mark FH um langt ára­bil, hef­ur í kjöl­farið verið leyst­ur und­an samn­ingi við Íslands­meist­ar­ana.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert