FH samdi við Norðmanninn

Heimir Guðjónsson þjálfari FH og aðstoðarþjálfari FH, Jörundur Áki Sveinsson.
Heimir Guðjónsson þjálfari FH og aðstoðarþjálfari FH, Jörundur Áki Sveinsson. mbl.is/Ómar

Íslandsmeistarar FH í knattspyrnu karla hafa samið við Norðmanninn Torgeir Motland en hann verið á reynslu hjá félaginu undanfarið. Frá þessu er greint á stuðningsmannasíðunni www.fh.ingar.net.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert