Valur og FH skildu jöfn, 2:2

Ólafur Páll Snorrason FH-ingur með boltann í leiknum í kvöld.
Ólafur Páll Snorrason FH-ingur með boltann í leiknum í kvöld. mbl.is/Golli

Valur og FH skildu jöfn, 2:2, í fyrsta leik úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, Pepsideildarinnar, á þessu ári sem fram fór á Vodafonevellinum að Hlíðarenda í kvöld.

Valsmenn komust yfir í tvígang með mörkum frá Danni König og Arnari Sveini Geirssyni en Atli Viðar Björnsson og Gunnar Már Guðmundsson, úr vítaspyrnu, svöruðu fyrir FH.

Fylgst var með gangi mála hér á mbl.is.

Lið Vals: Kjartan Sturluson, Stefán J. Eggertsson, Reynir Leósson, Atli Sveinn Þórarinsson, Martin Pedersen, Baldur I. Aðalsteinsson, Ian Jeffs, Rúnar Már Sigurjónsson, Haukur Páll Sigurðsson, Arnar Sveinn Geirsson, Danni König.
Varamenn: Sigurbjörn Hreiðarsson, Hafþór Ægir Vilhjálmsson, Jón Vilhelm Ákason, Viktor Unnar Illugason, Ásgeir Þór Magnússon (m), Magnús Örn Þórsson, Þórir Guðjónsson.

Lið FH: Gunnleifur Gunnleifsson, Guðmundur Sævarsson, Pétur Viðarsson, Hafþór Þrastarson, Freyr Bjarnason, Björn Daníel Sverrisson, Hákon Atli Hallfreðsson, Gunnar Már Guðmundsson, Ólafur Páll Snorrason, Torger Motland, Atli Viðar Björnsson.
Varamenn: Matthías Vilhjálmsson, Gunnar Sigurðsson (m), Jón Ragnar Jónsson, Helgi Valur Pálsson, Einar Karl Ingvarsson, Viktor Örn Guðmundsson, Hjörtur Logi Valgarðsson.

Valur 2:2 FH opna loka
90. mín. Leiktíminn liðinn, 3 mínútum bætt við.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert