Frækinn sigur ÍBV gegn Íslandsmeisturunum

Tonny Mawejje hjá ÍBV og Tommy Nielsen hjá FH í …
Tonny Mawejje hjá ÍBV og Tommy Nielsen hjá FH í baráttu í leiknum í kvöld. mbl.is/hag

Eyjamenn unnu frækinn sigur á Íslandsmeisturum FH, 3:2, í 3. umferð Pepsi-deildarinnar í knattspyrnu. Öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Eyþór Helgi Bigisson, Eiður Aron Sigurbjörnsson og Tryggvi Guðmundsson gerðu mörk ÍBV en þeir Torger Motland og Ásgeir Gunnar Ásgeirsson gerðu mörk FH-inga.

Lið FH: Gunnleifur Gunnleifsson, Guðmundur Sævarsson, Tommy Nielsen, Hafþór Þrastarson, Pétur Viðarsson, Ásgeir Gunnar Ásgeirsson, Björn Daníel Sverrisson, Jacob Neestrup, Ólafur Páll Snorrason, Atli Viðar Björnsson, Torger Motland.
Varamenn: Gunnar Sigurðsson, Atli Guðnason, Matthías Vilhjálmsson, Hákon Hallfreðsson, Helgi Valur Pálsson, Einar Karl Ingvarsson, Hjörtur Logi Valgarðsson.

Lið ÍBV: Albert Sævarsson, James Hurst, Matt Garner, Finnur Ólafsson, Þórarinn Valdimarsson, Andri Ólafsson, Tryggvi Guðmundsson, Tonny Mawejje, Eyþór Helgi Birgisson, Eiður Aron Sigurbjörnsson, Rasmus Christiansen.
Varamenn: Elías Fannar Stefnisson, Anton Bjarnason, Kjartan Guðjónsson, Ásgeir Aron Ásgeirsson, Arnór Ólafsson, Hjálmar Viðarsson, Gauti Þorvarðarson.

FH 2:3 ÍBV opna loka
90. mín. Leik lokið
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert