Fylkir og Fram mættust í 4. umferð úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, Pepsi-deildarinnar, á Fylkisvelli klukkan 19.15. Fylkir komst í 2:0 en Fram jafnaði metin með marki í uppbótartíma 2:2. Albert Ingason og Einar Pétursson skoruðu fyrir Fylki en Hjálmar Þórarinsson bæði mörk Fram. Fylgst var með gangi mála hér á mbl.is.
Byrjunarlið Fylkis:
Fjalar Þorgeirsson - Andrés Már Jóhannesson, Kristján Valdimarsson, Einar Pétursson, Tómas Þorsteinsson - Þórir Hannesson, Valur Fannar Gíslason, Ásgeir Börkur Ásgeirsson - Ingimundur Níels Óskarsson, Albert Ingason, Kjartan Breiðdal.
Varamenn: Daníel Karlsson, Jóhann Þórhallsson, Pape Faye, Baldur Bett, Ásgeir Arnþórsson, Andri Hermannsson, Andri Þór Jónsson.
Byrjunarlið Fram:
Hannes Þór Halldórsson - Daði Guðmundsson, Kristján Hauksson, Jón Guðni Fjóluson, Sam Tillen - Tómas Leifsson, Jón Gunnar Eysteinsson, Halldór Hermann Jónsson, Hlynur Atli Magnússon - Almarr Ormarsson, Ívar Björnsson.
Varamenn: Ögmundur Kristinsson, Hjálmar Þórarinsson, Hörður Björgvin Magnússon, Alexander Þórarinsson, Guðmundur Magnússon, Jón Orri Ólafsson, Joe Tillen.