Jafnt hjá Selfossi og Stjörnunni

Jón Guðbrandsson kom Selfossi yfir og er hér í baráttu …
Jón Guðbrandsson kom Selfossi yfir og er hér í baráttu við Atla Jóhannsson í leiknum í kvöld. mbl.is/Guðmundur Karl

Selfoss og Stjarnan mættust í 4. umferð úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, Pepsideildarinnar, á gervigrasvellinum á Selfossi klukkan 19.15. Liðin skildu jöfn 2:2 en staðan var 1:1 í hálfleik. Bjarni Þórður Halldórsson markvörður Stjörnunnar var rekinn af leikvelli í síðari hálfleik.  Fylgst var með gangi mála hér á mbl.is.

Byrjunarlið Selfoss:

Jóhann Ólafur Sigurðsson - Sigurður Guðlaugsson, Agnar Bragi Magnússon, Stefán Ragnar Guðlaugsson, Andri Freyr Björnsson - Guðmundur Þórarinsson, Arilíus Marteinsson, Jón Guðbrandsson, Ingólfur Þórarinsson, Jón Daði Böðvarsson - Sævar Þór Gíslason.  

Varamenn: Elías Örn Einarsson, Kjartan Sigurðsson, Jón Steindór Sveinsson, Ingþór Jóhann Guðmundsson, Davíð Birgisson, Ingi Rafn Ingibergsson, Einar Ottó Antonsson.

Byrjunarlið Stjörnunnar:

Bjarni Þórður Halldórsson - Jóhann Laxdal, Daníel Laxdal, Tryggvi Bjarnason, Baldvin Sturluson - Steinþór Freyr Þorsteinsson, Dennis Danry, Atli Jóhannsson, Þorvaldur Árnason, Halldór Orri Björnsson - Marel Baldvinsson.

Varamenn: Magnús Karl Pétursson, BJörn Pálsson, Birgir Hrafn Birgisson, Hilmar Þór Hilmarsson, Ólafur Karl Finsen, Hafsteinn Rúnar Helgason, Víðir Þorvarðarson.

Selfoss 2:2 Stjarnan opna loka
90. mín. Venjulegur leiktími er liðinn. Ekki er vitað hversu miklu er bætt við.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert