Sigurganga Vals heldur áfram

Reynir Leósson og Atli Sveinn Þórarinsson úr Val og þeir …
Reynir Leósson og Atli Sveinn Þórarinsson úr Val og þeir Skúli Jón Friðgeirsson og Grétar Sigfinnur Sigurðarson úr KR. mbl.is/Golli

KR á enn eftir að vinna leik á Íslandsmótinu í ár því í kvöld tapaði liðið 2:1 fyrir Val í Vesturbænum og sigurganga Hlíðarendaliðsins heldur áfram. Fylgst var með gangi mála hér á mbl.is.

Byrjunarlið KR: Lars Ivar Moldskred, Skúli Jón Friðgeirsson, Mark Richard Rutgers, Grétar Sigfinnur Sigurðarson, Guðmundur Reynir Gunnarsson, Óskar Örn Hauksson, Bjarni Eggert Guðjónsson, Baldur Sigurðsson, Gunnar Örn Jónsson, Kjartan Henry Finnbogason, Björgólfur Takefusa.
Varamenn: Einar Andri Einarsson, Gunnar Kristjánsson, Egill Jónsson, Hróar Sigurðsson, Ingólfur Sigurðsson, Eggert Rafn Einarsson, Jordao Diogo.

Byrjunarlið Vals: Kjartan Sturluson, Martin Meldgaard Pedersen, Reynir Leósson, Atli Sveinn Þórarinsson, Greg Ross, Baldur Ingimar Aðalsteinsson, Arnar Sveinn Geirsson, Sigurbjörn Hreiðarsson, Ian Jeffs, Haukur Páll Sigurðsson, Danni König.
Varamenn: Ásgeir Þór Magnússon, Stefán Jóhann Eggertsson, Jón Vilhelm Ákason, Rúnar Már Sigurjónsson, Viktor Unnar Illugason, Þórir Guðjónsson, Ellert Finnbogi Eiríksson.

KR 1:2 Valur opna loka
90. mín. Þremur mínútum bætt við
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert