Baldur tryggði KR sigur gegn ÍBV

Baldur Sigurðsson.
Baldur Sigurðsson. hag / Haraldur Guðjónsson

KR og ÍBV áttust við í 8. umferð úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, Pepsideildinni, í kvöld á KR-velli.  Baldur Sigurðsson skoraði eina mark leiksins á 89. mínútu og tryggði KR sigur.

KR er með 9 stig eftir 8 umferðir en ÍBV er með 14 stig í þriðja sæti. Fylgst var  með gangi mála hér á mbl.is.

Byrjunarlið KR: Lars Ivar Moldskred, Grétar Sigfinnur Sigurðarson, Skúli Jón Friðgeirsson, Baldur Sigurðsson, Óskar Örn Hauksson, Björgólfur Takefusa, Viktor Bjarki Arnarsson, Mark Rutgers, Gunnar Örn Jónsson, Guðmundur Reynir Guðmundsson, Jordao Diogo.
Varamenn: Þórður Ingason, Kjartan Henry Finnbogason, Gunnar Kristjánsson, Egill Jónsson, Hróar Sigurðsson, Ingólfur Sigurðsson, Eggert Rafn Einarsson.

Byrjunarlið ÍBV: Albert Sævarsson, James Hurst, Matt Garner, Finnur Ólafsson, Þórarinn Ingi Valdimarsson, Andri Ólafsson, Tryggvi Guðmundsson, Tonny Mawejje, Eyþór Helgi Birgisson, Eiður Aron Sigurbjörnsson, Rasmus Steenberg Christiansen.
Varamenn: Yngvi Magnús Borgþórsson, Anton Bjarnason, Ásgeir Aron Ásgeirsson, Arnór Eyvar Ólafsson, Denis Sytnik, Gauti Þorvarðarson, Elías Fannar Stefnisson. 

KR 1:0 ÍBV opna loka
90. mín. Finnur Ólafsson (ÍBV) fer af velli
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert