Breiðablik vann öruggan og verðskuldaðann sigur á Fylki, 4:2, á Árbæjarvelli í kvöld í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Eftir jafnan fyrri hálfleik tóku Blikar völdin í síðari hálfleik og komust í 4:1 með þremur mörkum á rúmlega fimm mínútna kafla skömmu fyrir miðjan hálfleikinn. Fylkismönnum tókst að klóra í bakkann undir lokin en þetta var fyrsta tap þeirra á heimavelli í sumar.
Fylgst er með gangi mála hér á mbl.is.
Byrjunarlið Fylkis: Fjalar Þorgeirsson - Kristján Valdimarsson, Valur Fannar Gíslason, Ólafur Ingi Stígsson, Þórir Hannesson, Ingimundur Níels Óskarsson, Andres Már Jóhannesson, Pape Mamdou Faye, Kjartan Ágúst Breiðdal, Albert Brynjar Ingason, Einar Pétursson.
Varamenn: Andrew Bazi (M), Jóhann Þórhallsson, Tómas Þorsteinsson, Ásgeir Örn Arnþórsson, Andri Már Hermannsson, Friðrik Ingi Þráinsson, Andri Þór Jónsson.
Byrjunarlið Breiðabliks: Ingvar Þór Kale - Finnur Orri Margeirsson, Elfar Freyr Helgason, Kári Ársælsson, Kristinn Steindórsson, Alfreð Finnbogason, Olgeir Sigurgeirsson, Guðmundur Kristjánsson, Jökull I. Elisabetarson, Kristinn Jónsson, Arnór Sveinn Aðalsteinsson.
Varamenn: Sigmar Ingi Sigurðsson - Árni Kristinn Gunnarsson, Haukur Baldvinsson, Rannver Sigurjónsson, Guðmundur Pétursson, Elvar Páll Sigurðsson, Andri Rafn Yeoman.