Christiansen samdi við ÍBV út 2011

Rasmus Christiansen við undirskriftina í dag ásamt forráðamönnum ÍBV.
Rasmus Christiansen við undirskriftina í dag ásamt forráðamönnum ÍBV. Ljósmynd/Eyjafréttir

Danski knatt­spyrnumaður­inn Rasmus Christian­sen samdi í dag við Eyja­menn um að leika með þeim út keppn­is­tíma­bilið 2011 en láns­samn­ing­ur hans við ÍBV átti að renna út 18. júlí. Eyja­f­rétt­ir greindu frá þessu í dag.

Christian­sen var í láni hjá ÍBV frá danska úr­vals­deild­arliðinu Lyng­by, sem nú hef­ur rift samn­ingi sín­um við hann. Christian­sen var því laus allra mála.

Christian­sen er 21 árs gam­all miðvörður og kom til liðs við ÍBV fyr­ir leik þeirra gegn Val í 2. um­ferð Íslands­móts­ins. Hann kom inná í þeim leik og hef­ur verið í byrj­un­arliðinu í öll­um leikj­um eft­ir það og á drjúg­an þátt í sterk­um varn­ar­leik ÍBV sem hef­ur fengið á sig fæst mörk allra liða í deild­inni.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert