ÍBV á toppinn eftir sigur á Fram

Ásgeir Aron Ásgeirsson ÍBV í leiknum í dag.
Ásgeir Aron Ásgeirsson ÍBV í leiknum í dag. mbl.is/Sigfús

ÍBV og Fram mættust í úrvalsdeild karla í knattspyrnu, Pepsideildinni, á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum klukkan 14. Gott gengi ÍBV heldur áfram en liðið komst með 1:0 sigri á toppinn. ÍBV hefur 26 stig eftir 12 leiki en Fram er með 17 stig. Fylgst var með gangi mála hér á mbl.is.

Byrjunarlið ÍBV: Albert Sævarsson, Matt Garner, Finnur Ólafsson, Þórarinn Ingi Valdimarsson, Tryggvi Guðmundsson, Tonny Mawejje, Ásgeir Aron Ásgeirsson, Arnór Eyvar Ólafsson, Eiður Aron Sigurbjörnsson, Danien Justin Warlem, Rasmus Steenberg Christiansen.

Varamenn: Elías Fannar Stefnisson, Yngvi Magnús Borgþórsson, Anton Bjarnason, Kjartan Guðjónsson, Guðjón Ólafsson, Eyþór Helgi Birgisson, Gauti Þorvarðason.

Byrjunarlið Fram: Hannes Þór Halldórsson, Kristján Hauksson, Halldór Hermann Jónsson, Jón Gunnar Eysteinsson, Samuel Lee Tillen, Hjálmar Þórarinsson, Almarr Ormarsson, Jón Guðni Fjóluson, Tómas Leifsson, Jón Orri Ólafsson, Jósep Edward Tillen.

Varamenn: Ögmundur Kristinsson, Kristinn Ingi Halldórsson, Daði Guðmundsson, Björn Orri Hermannsson, Alexander Veigar Þórarinsson, Guðmundur Magnússon, Ívar Björnsson.

Þórarinn Ingi Valdimarsson úr ÍBV og Almarr Ormarsson úr Fram.
Þórarinn Ingi Valdimarsson úr ÍBV og Almarr Ormarsson úr Fram. hag / Haraldur Guðjónsson
ÍBV 1:0 Fram opna loka
90. mín. Jón Gunnar Eysteinsson (Fram) á skot sem er varið Skotið var slakt af löngu færi og beint á Albert. Nú er venjulegum leiktíma lokið og tvær mínútur liðnar af uppbótartíma.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert