ÍBV og Fram mættust í úrvalsdeild karla í knattspyrnu, Pepsideildinni, á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum klukkan 14. Gott gengi ÍBV heldur áfram en liðið komst með 1:0 sigri á toppinn. ÍBV hefur 26 stig eftir 12 leiki en Fram er með 17 stig. Fylgst var með gangi mála hér á mbl.is.
Byrjunarlið ÍBV: Albert Sævarsson, Matt Garner, Finnur Ólafsson, Þórarinn Ingi Valdimarsson, Tryggvi Guðmundsson, Tonny Mawejje, Ásgeir Aron Ásgeirsson, Arnór Eyvar Ólafsson, Eiður Aron Sigurbjörnsson, Danien Justin Warlem, Rasmus Steenberg Christiansen.
Varamenn: Elías Fannar Stefnisson, Yngvi Magnús Borgþórsson, Anton Bjarnason, Kjartan Guðjónsson, Guðjón Ólafsson, Eyþór Helgi Birgisson, Gauti Þorvarðason.
Byrjunarlið Fram: Hannes Þór Halldórsson, Kristján Hauksson, Halldór Hermann Jónsson, Jón Gunnar Eysteinsson, Samuel Lee Tillen, Hjálmar Þórarinsson, Almarr Ormarsson, Jón Guðni Fjóluson, Tómas Leifsson, Jón Orri Ólafsson, Jósep Edward Tillen.
Varamenn: Ögmundur Kristinsson, Kristinn Ingi Halldórsson, Daði Guðmundsson, Björn Orri Hermannsson, Alexander Veigar Þórarinsson, Guðmundur Magnússon, Ívar Björnsson.