Góður sigur KR á Selfossi

Jean Stephane Yao Yao og Baldur Sigurðsson.
Jean Stephane Yao Yao og Baldur Sigurðsson. mbl.is/Gujðmundur Karl

KR-ingum tókst að hefna ófaranna úr annarri umferð Íslandsmótsins er Selfoss vann í Frostaskjólinu. KR vann 3:0 á Selfossi, misstu mann útaf en lentu engu að síður ekki í teljandi vandræðum. Fylgst var með gangi mála á mbl.is í beinni textalýsingu.

Byrjunarlið Selfoss: Jóhann Ólafur Sigurðsson, Agnar Bragi Magnússon, Sævar Þór Gíslason, Viktor Unnar Illugason, Martin Dohlsten, Jean Stephane Yao Yao, Guðmundur Þórarinsson, Stefán Ragnar Guðlaugsson, Jón Daði Böðvarsson, Jón Guðbrandsson, Einar Ottó Antonsson.
Varamenn: Elías Örn Einarsson, Arilíus Marteinsson, Kjartan Sigurðsson, Andri Freyr Björnsson, Inþor Jóhann Guðmundsson, Ingi Rafn Ingibergsson, Guessan Bi Herve.

Byrjunarlið KR: Lars Moldskred, Grétar Sigfinnur Sigurðarson, Bjarni Guðjónsson, Kjartan Henry Finnbogason, Skúli Jón Friðgeirsson, Baldur Sigurðsson, Óskar Örn Hauksson, Viktor Bjarki Arnarsson, Mark Rutgers, Guðjón Baldvinsson, Jordao Diogo.
Varamenn: Þorður Ingason, Björgólfur Takefusa, Egill Jónsson, Auðunn Örn Gylfason, Hróar Sigurðsson, Gunnar Örn Jónsson, Eggert Rafn Einarsson.

Guðmundur Benediktsson þjálfari Selfoss.
Guðmundur Benediktsson þjálfari Selfoss. Ómar Óskarsson
Selfoss 0:3 KR opna loka
90. mín. Einhverjumm tíma verður bætt við.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert