Breiðablik á toppinn með stórsigri á Val

Frá heimaleik Breiðabliks á Kópavogsvelli.
Frá heimaleik Breiðabliks á Kópavogsvelli. Jakob Fannar

Breiðablik og Valur áttust við í kvöld í Pepsideild karla í fótbolta þegar 14. umferð hófst. Breiðablik vann 5:0 stórsigur en að loknum fyrri hálfleik var staðan 1:0. Breiðablik er þá komið á toppinn með jafn mörg stig og ÍBV og betri markatölu. Fylgst var með gangi mála í beinni textalýsingu á mbl.is.

Byrjunarlið Breiðabliks: 

Ingvar Þór Kale - Arnór Sveinn Aðalsteinsson, Kári Ársælsson, Elfar Freyr Helgason, Kristinn Jónsson - Finnur Orri Margeirsson, Guðmundur Kristjánsson, Jökull Elísabetarson - Haukur Baldvinsson, Alfreð Finnbogason, Kristinn Steindórsson.

Varamenn: Sigmar Sigurðarson - Árni Gunnarsson, Rannver Sigurjónsson, Elvar Páll Sigurðsson, Sverrir Ingason, Bjarki Aðalsteinsson, Andri Yeoman.

Byrjunarlið Vals: 

Kjartan Sturluson - Stefán Eggertsson, Atli Sveinn Þórarinsson, Martin Pedersen, Greg Ross - Baldur Aðalsteinsson, Sigurbjörn Hreiðarsson, Jón Vilhelm Ákason, Rúnar Már Sigurjónsson - Guðmundur Hafsteinsson, Arnar Geirsson.

Varamenn:  Ásgeir Magnússon - Einar Marteinsson, Haukur Páll Sigurðsson , Diarmuid O´Carroll, Ian Jeffs, Magnús Þórsson, Þórir Guðjónsson.

Breiðablik 5:0 Valur opna loka
90. mín. Leik lokið Blikar fagna stórsigri og eru þá komnir með 29 stig eins og ÍBV en Breiðablik er í toppsætinu á markamun. Valsmenn eru í 6. sæti með 18 stig.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert