Fyrsta tap ÍBV á heimavelli

Frá leik ÍBV og FH í kvöld.
Frá leik ÍBV og FH í kvöld. mbl.is/Sigfús Gunnar

ÍBV og FH áttust við á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í 14. umferð Pepsideildar karla í knattspyrnu. Íslandsmeistaralið FH hafði betur, 3:1, í fjörugum leik. Með sigrinum komst FH í 25 stig og er aðeins 4 stigum á eftir ÍBV og Breiðabliki sem eru með 29s tig.  Fylgst var með gangi mála hér á mbl.is.

Lið ÍBV: Albert Sævarsson, James Hurst, Þórarinn Ingi Valdimarsson, Andri Ólafsson, Yngvi Magnús Borgþórsson, Tryggvi Guðmundsson, Tonny Mawejje, Arnór Eyvar Ólafsson, Eiður Aron Sigurbjörnsson, Danien Justin Warlem, Rasmus Steenberg Christiansen. Varamenn: Elías Fannar Stefnisson, Finnur Ólafsson, Anton Bjarnason, Eyþór Helgi Birgisson, Ásgeir Aron Ásgeirsson, Denis Sytnik, Gauti Þorvarðarson.

Lið FH: Gunnleifur Gunnleifsson, Freyr Bjarnason, Pétur Viðarsson, Björn Daníel Sverrisson, Matthías Vilhjálmsson, Atli Guðnason, Bjarki Bergmann Gunnlaugsson, Guðmundur Sævarsson, Atli Viðar Björnsson, Ólafur Páll Snorrason, Hjörtur Logi Valgarðsson. Varamenn: Gunnar Sigurðsson, Gunnar Már Guðmundsson, Gunnar Kristjánsson, Torger Motland, Hafþór Þrastarson, Helgi Valur Pálsson, Einar Karl Ingvarsson.

Eyjamenn fögnuðu sigri á FH-ingum í Kaplakrika fyrr í sumar.
Eyjamenn fögnuðu sigri á FH-ingum í Kaplakrika fyrr í sumar. mbl.is/hag
Staðan fyrir leiki kvöldsins.
Staðan fyrir leiki kvöldsins.
ÍBV 1:3 FH opna loka
90. mín. Andri Ólafsson (ÍBV) á skalla sem fer framhjá Tryggvi Guðmundsson tók hornspyrnuna og sendi á Andra á nærstöng en skalli Andra fór hárfínt framhjá.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert