Valur tók á móti Grindavík kl. 19:15 í kvöld í 15. umferð Pepsideildar karla í knattspyrnu. Liðin skildu jöfn 0:0 í tíðindalitlum leik og þetta stig gæti reynst dýrmætt fyrir Grindavík þegar fram líða stundir. Fylgst var með gangi mála hér á mbl.is.
Byrjunarlið Vals: Kjartan Sturluson - Stefán Eggertsson, Atli Sveinn Þórarinsson, Martin Pedersen, Greg Ross - Baldur Aðalsteinsson, Sigurbjörn Hreiðarsson, Rúnar Már Sigurjónsson, Jón Vilhelm Ákason, Arnar Geirsson - Diarmuid O´Carroll.
Varamenn: Ásgeir Þór Magnússon - Einar Marteinsson, Guðmundur Hafsteinsson, Ian Jeffs, Edvard Börkur Óttharsson, Magnús Þórsson, Þórir Guðjónsson.
Byrjunarlið Grindavíkur: Óskar Pétursson - Ray Anthony Jónsson, Auðun Helgason, Ólafur Örn Bjarnason, Loic Mbang Ondo - Scott Ramsay, Orri Freyr Hjaltalín, Jóhann Helgason, Jósef Jósefsson - Hafþór Ægir Vilhálmsson, Gilles Ondo.
Varamenn: Rúnar Daníelsson - Óli Baldur Bjarnason, Gjorgi Manevski, Matthías Friðriksson, Guðmundur Andri Bjarnason, Grétar Hjartarson, Alexander Magnússon.