„Hélt að ég myndi fara að grenja“

Greta Mjöll Samúelsdóttir í leiknum gegn Juvisy í gær.
Greta Mjöll Samúelsdóttir í leiknum gegn Juvisy í gær. mbl.is/Eggert

Greta Mjöll Samú­els­dótt­ir átti góðan leik fyr­ir Breiðablik í grær gegn franska liðinu Ju­visy og barðist af krafti allt til loka. Það bar ávöxt á 84. mín­útu þegar hún lagði upp jöfn­un­ar­markið fyr­ir Berg­lindi. 

„Það var rosa­legt að sjá bolt­ann í net­inu hjá Berg­lindi. Ég hélt að ég myndi fara að grenja. Við höfðum ekki hug­mynd um hvort jafn­tefli myndi duga til að kom­ast áfram og ákváðum að berj­ast þar til flautað yrði og bens­índrop­arn­ir yrðu bún­ir. Við gerðum það enda sá maður líka bara stjörn­ur í lok­in. Þetta er flott og við sett­um dæmið þannig upp að öll mörk myndu telja og við mætt­um aldrei hætta. Það sýndi sig að það munaði um þetta eina stig frek­ar en ekk­ert,“ sagði Greta í sam­tali við Morg­un­blaðið en hún leik­ur tæp­lega fleiri leiki með Breiðabliki á þess­ari leiktið þar sem hún er á leið til Banda­ríkj­anna þar sem hún er í námi og leik­ur í há­skóla­deild­inni.

„Eins og ég segi þá var þetta ágæt­is leik­ur til að kveðja í bili og von­andi sný ég bara aft­ur sterk­ari á næsta ári,“ sagði Greta enn­frem­ur og ef marka má þenn­an leik virðist hún vera að ná sér á strik eft­ir kross­bands­slit.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka