Stjarnan vann í kvöld stórsigur á Haukum, 5:0, þegar liðin mættust að Hlíðarenda í 16. umferð Pepsideildar karla í knattspyrnu. Fylgst var með gangi mála hér á mbl.is.
Halldór Orri Björnsson skoraði fyrstu tvö mörk leiksins en þá var komið að þætti Ólafs Karls Finsen sem skoraði þrennu í seinni hálfleiknum.
Haukar: Daði Lárusson, Ásgeir Þór Ingólfsson, Daníel Einarsson, Guðmundur Viðar Mete,
Kristján Ómar
Björnsson, Jamie McCunnie, Guðjón Pétur Lýðsson, Alexandre Garcia Canedo, Magnús Björgvinsson, Hilmar Rafn Emilsson, Hilmar Geir
Eiðsson.
Varamenn: Amir Mehica, Pétur Örn Gíslason, Úlfar Hrafn Pálsson, Þórhallur Dan
Jóhannsson, Gunnar Ormslev Ásgeirsson, Garðar Ingvar Geirsson, Pétur
Ásbjörn Sæmundsson.
Stjarnan: Bjarni
Þórður Halldórsson, Bjarki Páll
Eysteinsson, Tryggvi Sveinn Bjarnason, Daníel Laxdal, Jóhann Laxdal, Björn
Pálsson, Dennis Danry, Halldór Orri Björnsson, Arnar
Már Björgvinsson, Ólafur Karl Finsen, Þorvaldur Árnason.
Varamenn: Magnús Karl Pétursson,
Birgir Rafn Baldursson, Birgir Hrafn Birgisson, Hilmar Þór Hilmarsson,
Hafsteinn Rúnar Helgason, Garðar Jóhannsson, Víðir Þorvarðarson.