Sigurmark Kjartans gegn Fram í uppbótartíma

Joe Tillen leikmaður Fram brunar framhjá Viktori B. Arnarssyni og …
Joe Tillen leikmaður Fram brunar framhjá Viktori B. Arnarssyni og Kjartani H. Finnbogasyni í leiknum í kvöld. mbl.is/Eggert

KR og Fram mættust í 16. umferð úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, Pepsideildarinnar, á KR-vellinum klukkan 19.15. KR-ingar höfðu betur 2:1 og festa sig í sessi í baráttunni um Evrópusæti. Fylgst var með gangi mála hér á mbl.is.

Byrjunarlið KR: Lars Moldskred - Skúli Jón Friðgeirsson, Mark Rutgers, Grétar Sigurðarson, Jordao Diogo - Kjartan Henry Finnbogason, Bjarni Guðjónsson, Baldur Sigurðsson, Viktor Bjarki Arnarson, Óskar Örn Hauksson - Guðjón Baldvinsson.

Varamenn: Þórður Ingason - Björgólfur Takefusa, Dofri Snorrason, Egill Jónsson, Gunnar Örn Jónsson, Guðmundur Gunnarsson, Eggert Rafn Einarsson.

Byrjunarlið Fram: Hannes Þór Halldórsson - Jón Orri Ólafsson, Jón Guðni Fjóluson, Kristján Hauksson, Sam Tillen - Almarr Ormarsson, Jón Gunnar Eysteinsson, Halldór Hermann Jónsson, Daði Guðmundsson, Joe Tillen - Tómas Leifsson.

Varamenn: Ögmundur Kristinsson - Hjálmar Þórarinsson, Hlynur Atli Magnússon, Hörður Björgvin Magnússon, Alexander Þórarinsson, Guðmundur Magnússon, Ívar Björnsson.

KR 2:1 Fram opna loka
90. mín. Baldur Sigurðsson (KR) á skot sem er varið Snéri rétt innan teigs og skaut beint á Hannes.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert