Eyjamenn unnu einum færri, áfram efstir

Tonny Mawejje hjá ÍBV sækir að marki Fylkis í leiknum …
Tonny Mawejje hjá ÍBV sækir að marki Fylkis í leiknum í kvöld. mbl.is/Árni Sæberg

Enn of aftur misstu Fylkismenn niður forystu þegar þeir töpuðu 1:2 fyrir ÍBV í úrvalsdeild karla í fótbolta í Árbænum. Eyjamenn skoruðu tvívegis eftir að markvörður þeirra var rekinn af velli eftir hálftíma leik og eru áfram á toppi deildarinnar.

Jóhann Þórhallsson kom Fylki yfir úr vítaspyrnu en Þórarinn Ingi Valdimarsson og James Hurst svöruðu fyrir Eyjamenn.

Byrjunarlið Fylkis: Fjalar Þorgeirsson, Kristján Valdimarsson, Ásgerii Börkur Ásgeirsson, Valur Fannar Gíslason, Ólafur Ingi Stígsson, Þórir Hannesson, Ingimudnru Níels Óskarsson, Andrés Már Jónannesson, Jóhann Þórhallsson, Kjartan Ágúst Breiðdal, Ásgeir Örn Arnþórsson.

Varamenn: Andrew Bazi, Pape Faye, Albert Brynjar Ingason, Andri Már Hermannsson, Friðrik Ingi Þráinsson, Davíð Þór Ásbjörnsson.

Byrjunarlið IBV:  Albert Sævarsson, James Hurst, Paul Garner, Finnur Ólafsson, Þórarinn Ingi Valdimarsson, Andri Ólafsson, Tryggvi Guðmundsson, Tonny Mawejje, Denis Sytnik, Eiður Aron Sigurbjörnsson, Rasmun Steenberg Christiansen.

Varamenn: Elías Fanar Stefnisson, Yngvi Magnús Borgþórsson, AntonBjarnason, Eyþór Helgi Birgisson, Ásgeir Aron Ásgeirsson, Gaugi Þorvaldsson, Danile Justin Warlem.

Fylkir 1:2 ÍBV opna loka
90. mín. Leik lokið
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert