Ívar skaut Frömurum upp í fimmta sætið

Halldór Orri Björnsson úr Stjörnunni og Halldór Hermann Jónsson úr …
Halldór Orri Björnsson úr Stjörnunni og Halldór Hermann Jónsson úr Fram. mbl.is/hag

Ívar Björnsson var hetja Framara þegar þeir unnu góðan sigur á Stjörnunni, 3:2, á gervigrasinu í Garðabænum í kvöld. Ívar skoraði sigurmark Safamýrarliðsins skömmu fyrir leikslok og hann skaut liðinu upp í fimmta sæti deildarinnar.

Lið Stjörnunnar: Bjarni Halldórsson - Tryggvi Bjarnason, Jóhann Laxdal, Björn Pálsson, Atli Jóhannsson, Daníel Laxdal, Halldór Orri Björnsson, Bjarki Páll Eysteinsson, Þorvaldur Árnason, Ólafur Karl Finsen, Arnar Már Björgvinsson.
Varamenn: Birgir Rafn Baldursson, Dennis Danry, Magnús K. Pétursson, Birgir Hrafn Birgisson, Hilmar Þór Hilmarsson, Hafsteinn Rúnar Helgason, Garðar Jóhannsson.

Lið Fram: Hannes Þór Halldórsson, Kristján Hauksson, Halldór Hermann Jónsson, Daði Guðmundsson, Samuel Tillen, Hjálmar Þórarinsson, Almarr Ormarsson, Hlynur Atli Magnússon, Ívar Björnsson, Jón Guðni Fjóluson, Joseph Tillen.
Varamenn: Kristinn Ingi Halldórsson, Hörður B. Magnússon, Orri Gunnarsson, Alexander Veigar Þórarinsson, Guðmundur Magnússon, Jón Orri Ólafsson, Ögmundur Kristinsson.

Stjarnan 2:3 Fram opna loka
90. mín. Atli Jóhannsson (Stjarnan) á skot framhjá
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert