Kristinn hættur að dæma fyrir KR

Kristinn Jakobsson
Kristinn Jakobsson mbl.is/Ómar Óskarsson

Krist­inn Jak­obs­son, milli­ríkja­dóm­ari í knatt­spyrnu, gekk í dag úr röðum KR-inga og mun fram­veg­is dæma fyr­ir 3. deild­ar­fé­lagið KFK sem hef­ur aðset­ur í Kópa­vogi.

Krist­inn hef­ur dæmt fyr­ir KR frá því hann hóf fer­il sinn í efstu deild fyr­ir sautján árum en hann er Kópa­vogs­búi og hafði áður dæmt fyr­ir ÍK þar í bæ.

"Ég vildi vera al­gjör­lega óháður í efri deild­un­um enda geng­ur það ekki að vera úti­lokaður frá ein­hverj­um hluta leikja í deild­inni vegna þess að maður sé skráður í eitt þeirra," sagði Krist­inn við mbl.is í dag.

Krist­inn fet­ar þar með í fót­spor kunnra dóm­ara eins og Garðars Arn­ar Hinriks­son­ar, sem dæmdi lengi fyr­ir Stokks­eyri, og Braga Berg­manns sem dæmdi fyr­ir Árroðann í Eyjaf­irði á meðan hann var dóm­ari í efstu deild.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert