ÍBV og KR áttust við í 19. umferð Pepsí-deildar karla í fótbolta í dag og þar hafði KR betur 4:2. ÍBV var fyrir leikinn í efsta sæti en liðið er nú einu stigi á eftir Breiðabliki sem er efst með 37 stig. ÍBV er með 36, FH 35 og KR 34. Fylgst var með gangi mála í beinni textalýsingu á mbl.is.
Staðan í deildinni þegar einum leik er ólokið í 19. umferð.
Fram og Keflavík eigast við á morgun:
Breiðablik 37 stig
ÍBV 36 stig
FH 35 stig
KR 34 stig
Valur 28 stig
Fram 26 stig
Stjarnan 24 stig
Keflavík 24 stig
Grindavík 20 stig
Fylkir 18 stig
Haukar 14 stig
Selfoss 14 stig
Byrjunarlið ÍBV: Elías Fannar Stefnisson, Matt Garner, Finnur Ólafsson, Þórarinn Ingi Valdimarsson, Andri Ólafsson, Tryggvi Guðmundsson, Tonny Mawejje, Arnór Eyvar Ólafsson, Denis Sytnik, Eiður Aron Sigurbjörnsson, Rasmus Steenberg Christiansen.
Varamenn: Kolbeinn Aron Arnarson, Yngvi Magnús Borgþórsson, Anton Bjarnason, Eyþór Helgi Birgisson, Ásgeir Aron Ásgeirsson, Gauti Þorvarðarson, Danien Justin Warlem.
Byrjunarlið KR: Lars Ivar Moldskred, Grétar Sigfinnur Sigurðarson, Bjarni Eggerts Guðjónsson, Kjartan Henry Finnbogason, Skúli Jón Friðgeirsson, Baldur Sigurðsson, Óskar Örn Hauksson, Dofri Snorrason, Egill Jónsson, Mark Rutgers, Guðjón Baldvinsson.
Varamenn: Þórður Ingason, Björgólfur Takefusa, Auðunn Örn Gylfason, Hróar Sigurðsson, Gunnar Örn Jónsson, Eggert Rafn Einarsson, Davíð Einarsson.