Kristinn skaut Blikum á toppinn

Leikmenn Breiðabliks fagna markinu sem þeir skoruðu gegn Fylki.
Leikmenn Breiðabliks fagna markinu sem þeir skoruðu gegn Fylki. mbl.is/Ómar

Breiðablik er komið á topp Pepsi-deildarinnar eftir 1:0 sigur á baráttuglöðum Fylkismönnum á Kópavogsvelli. Það var Kristinn Steindórsson sem tryggði Blikum öll stigin með eina marki leiksins í byrjun seinni hálfleiks.

Staðan í deildinni þegar einum leik er ólokið í 19. umferð.
Fram og Keflavík eigast við á morgun:
Breiðablik 37 stig
ÍBV 36 stig
FH 35 stig
KR 34 stig
Valur 28 stig
Fram 26 stig
Stjarnan 24 stig
Keflavík 24 stig
Grindavík 20 stig
Fylkir 18 stig
Haukar 14 stig
Selfoss 14 stig

Lið Breiðabliks: Ingvar Þór Kale , Finnur Orri Margeirsson, Elfar Freyr Helgason, Kári Ársælsson, Kristinn Steindórsson, Haukur Baldvinsson, Alfreð Finnbogason, Olgeir Sigurgeirsson, Guðmundur Kristjánsson, Jökull Elísabetarson, Arnór Sveinn Aðalsteinsson.
Varamenn: Sigmar Ingi Sigurðarson, Rannver Sigurjónsson, Guðmundur Pétursson, Elvar Páll Sigurðsson, Tómas Óli Garðarsson, Sverir Ingi Ingason, Andri Rafn Yeoman.

Lið Fylkis: Fjalar Þorgeirsson, Ásgeir Börkur Ásgeirsson, Þórir Hannesson, Ingimundur Níels Óskarsson, Andrés Már Jóhannesson, Jóhann Þórhallsson, Kjartan Ágúst Breiðdal, Albert Brynar Ingason, Ásgeir Örn Arnþórsson, Andri Már Hermannsson, Davíð Þór Ásbjörnsson.
Varamenn: Andrew Bazi, Benedikt Óli Breiðdal, RagnarBragi Sveinsson, Friðrik Ing Þráinsson, Ari Páll Ísberg, Styrmir Erlendsson.

Breiðablik 1:0 Fylkir opna loka
90. mín. Leik lokið Blikar eru að skjótast á toppinn.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert