Selfoss nánast fallið eftir tap gegn ÍBV

Finnur Ólafsson hjá ÍBV og Viðar Örn Kjartansson hjá Selfossi …
Finnur Ólafsson hjá ÍBV og Viðar Örn Kjartansson hjá Selfossi eigast við í leiknum í dag. mbl.is/Guömundur Karl

Selfoss og ÍBV mættust í 20. umferð úrvalsdeildar karla í fótbolta, Pepsi-deildarinnar, á Selfossvelli klukkan 17.15. ÍBV sigraði 2:0 með mörkum Þórarins Inga Valdimarsson og Alberts Sævarssonar. Fylgst var með gangi mála hér á mbl.is.

Byrjunarlið Selfoss: Jóhann Ólafur Sigurðsson -  Sigurður Eyberg Guðlaugsson, Agnar Bragi Magnússon, Jón Guðbrandsson, Andri Freyr Björnsson - Ingþór Jóhann Guðmundsson, Martin Dohlsten, Guðmundur Þórarinsson, Jón Daði Böðvarsson - Viðar Örn Kjartansson, VIktor Illugason.

Varamenn: Elías Örn Einarsson - Arilíus Marteinsson, Kjartan Sigurðsson, Ingólfur Þórarinsson, Sævar Þór Gíslason, Jean Stephane Yao Yao, Einar Ottó Antonsson.

Byrjunarlið ÍBV: Albert Sævarsson - Arnór Ólafsson, Rasmus Christiansen, Eiður Aron Sigurbjörnsson, Matt Garner - Andri Ólafsson, Tonny Mawejje, Finnur Ólafsson - Þórarinn Ingi Valdimarsson, Denis Sytnik, Tryggvi Guðmundsson.

Varamenn: Elías Stefnisson - Yngvi Magnús Borgþórsson, Anton Bjarnason, Eyþór Helgi Birgisson, Ásgeir Ásgeirsson, Gauti Þorvarðarson, Danien Warlem.

Selfoss 0:2 ÍBV opna loka
90. mín. Eyþór Helgi Birgisson (ÍBV) á skot framhjá Freistaði gæfunnar utan vítateigs en skotið fór talsvert fram hjá markinu.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert