Blikar í toppsætinu fyrir lokaumferðina - Selfoss fallið

Kristinn Steindórsson Bliki sækir en Stefán Ragnar Guðlaugsson Selfyssingur verst …
Kristinn Steindórsson Bliki sækir en Stefán Ragnar Guðlaugsson Selfyssingur verst í leiknum í dag. mbl.is/Eggert

Breiðablik heldur toppsætinu í Pepsi-deildinni eftir 3:0 sigur á Selfyssingum á Kópavogsvelli.  Með tapinu féllu Selfyssingar en takist Blikum að leggja Stjörnuna í lokaumferðinni tryggja þeir sér Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn. Það voru þeir Guðmundur Kristjánsson, Elfar Freyr Helgason og Alfreð Finnbogason sem skoruðu mörk Blikanna í seinni hálfleik.

Lið Breiðabliks: Ingvar Þór Kale, Arnór Sveinn Aðalsteinsson, Kári Ársælsson, Elfar Freyr Helgason, Kristinn Jónsson, Guðmundur Kristjánsson, Jökull Elísabetarson, Finnur Orri Margeirsson, Haukur Baldvinsson, Alfreð Finnbogason, Kristinn Steindórsson.
Varamenn: Sigmar Ingi Sigurðarson, Olgeir Sigurgeirsson, Rannver Sigurjónsson, Elvar Páll Sigurðsson, Tómas Óli Garðarsson, Sverrir Ingi Ingason, Andri Rafn Yeoman.

Lið Selfoss: Jóhann Ólafur Sigursson, Arilíus Marteinsson, Andri Freyr Björnsson, Ingólfur Þórarinsson, Sævar þór Gíslason, Viktor Unnar Illugason, Martin Dohlsten, Stefán Ragnar Guðlaugsson, Jón Daði Böðvarsson, Jón Guðbrandsson.
Varamenn: Elías Örn Einarsson, Davíð Birgisson, Jean Stephane Yao Yao, Guðmundur Þórarinsson, Viðar Örn Kjartansson, Guessen Bi Herve.

Breiðablik 3:0 Selfoss opna loka
90. mín. Leik lokið
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert