Keflavík gerði út um vonir Eyjamanna

Frá leik Keflavíkur og ÍBV í dag.
Frá leik Keflavíkur og ÍBV í dag. mbl.is/Ómar

Keflavík kom í veg fyrir að ÍBV næði að landa Íslandsmeistaratitlinum í úrvalsdeild karla í fótbolta í dag með 4:1 sigri á heimavelli. Sigur hefði dugað fyrir ÍBV þar sem að Breiðablik gerði jafntefli gegn Stjörnunni. Fylgst var með gangi mála í textalýsingu á mbl.is.

Byrjunarlið Keflavíkur: Lasse Jörgensen – Alen Sutej, Guðjón Árni Antoníusson, Haraldur Freyr Guðmundsson, Andri Steinn Birgisson, Guðmundur Steinarsson, Haukur Ingi Guðnason, Arnór Ingvi Traustason, Bjarni Hólm Aðalsteinsson, Hólmar Örn Rúnarsson, Hörður Sveinsson. Varamenn: Einar Orri Einarsson, Magnús Sverrir Þorsteinsson, Árni Freyr Ásgeirsson, Bojan Stefán Ljubicic, Magnús Þórir Matthíasson, Magnús Þór Magnússon,Viktor Smári Hafsteinsson.   

Byrjunarlið ÍBV
: Albert Sævarsson  – Matt Nicholas Paul Garner, Þórarinn Ingi Valdimarsson, Andri Ólafsson, Tonny Mawejje, Ásgeir Aron Ásgeirsson, Arnór Eyvar Ólafsson, Denis Sytnik, Eiður Aron Sigurbjörnsson, Danien Justin Warlem, Rasmus Steenberg Christiansen. Varamenn: Yngvi Magnús Borgþórsson, Anton Bjarnason, Kjartan Guðjónsson, Eyþór Helgi Birgisson, Gauti Þorvarðarson, Óskar Elías Zoega Óskarsson, Elías Fannar Stefnisson.              
 

Úr leik Keflavíkur og ÍBV.
Úr leik Keflavíkur og ÍBV. mbl.is/Ómar
Leikmenn ÍBV fagna.
Leikmenn ÍBV fagna. mbl.is/Árni
Keflavík 4:1 ÍBV opna loka
90. mín. Bojan Stefán Ljubicic (Keflavík) skorar Guðmundur sendi boltann á Bojan sem var algerlega einn gegn Albert og renndi boltanum í netið. ÍBV lágu framarlega á vellinum og vörnin var galtóm.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert